Vorið - 01.09.1964, Síða 43

Vorið - 01.09.1964, Síða 43
Hraustur og heilbrigður maSur getur unnið erfiðisvinnu nokkurn veginn sleitulaust í hólfa klukkustund, án þess aS taka sér hvíld. Sá, sem neytir áfengis, heldur, að hann vinni betur fyrst eftir áfengisneyzl- una. En vöðvaorka hans hefur þó ekki aukizt, heldur minnkað. Hann þreyt- ist fyrr en eðlilegt er. — Heila línan merkir vöðvaorku hans, vinnugetu hans. En efri línan sýnir ímyndað vinnuþrek hans og vinnuafköst. Við alla vinnu, hverju nafni sem nefnist, eða íþróttir, dregur áfengisnautn úr afköstum og eykur slysahættu. VORIÐ 137

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.