Vorið - 01.09.1964, Page 43

Vorið - 01.09.1964, Page 43
Hraustur og heilbrigður maSur getur unnið erfiðisvinnu nokkurn veginn sleitulaust í hólfa klukkustund, án þess aS taka sér hvíld. Sá, sem neytir áfengis, heldur, að hann vinni betur fyrst eftir áfengisneyzl- una. En vöðvaorka hans hefur þó ekki aukizt, heldur minnkað. Hann þreyt- ist fyrr en eðlilegt er. — Heila línan merkir vöðvaorku hans, vinnugetu hans. En efri línan sýnir ímyndað vinnuþrek hans og vinnuafköst. Við alla vinnu, hverju nafni sem nefnist, eða íþróttir, dregur áfengisnautn úr afköstum og eykur slysahættu. VORIÐ 137

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.