Vorið - 01.09.1964, Qupperneq 29

Vorið - 01.09.1964, Qupperneq 29
— Gjörið svo vel, segir hún og bend- lr þeim á tvo góða stóla við borðsend- ann. Þetta er svo vel boðið, og það ligg- Ur við að þeim finnist hún sé að gera gabb að þeim. Hér eiga þeir að sitja í beztu sætunum, en hin börnin saman- blemmd á legubekknum. En henni er alvara. Hún veit ekki, bvernig hún eigi að gera þessa stund Seni skemmtilegasta fyrir börnin. Arngrímur og Eilífur geta ekki annað en horft á hana. Þeir hafa aldrei séð llebia konu eins fallega og. kennslukon- Ulla, þegar hún hefur sett upp hvíta Svuntu. Og nú er hún heit og rjóð eftir alIt erfiðið. Og svo syngur hún. Hún stendur rétt við hliðina á þeim og syng- ur. Hin börnin taka líka undir, og svo •—- áður en þeir vita neitt af — syngja þeir sjálfir einnig með, — en það hafa þeir ekki gert allan veturinn. Svo talar kennslukonan við þau á meðan þau drekka súkkulaðið. Hún tal- ar mesl um síðasta skóladaginn og hvaða kenndir hann vekur hjá henni. Hvernig hann verður fyrir hana? En hún þarf þó líklega ekki að kvarta yfir neinu? Hún getur farið í ferðalag eða hvað sem hún vill í margar vikur. Báðir drengirnir hugsa um það sama, og Eilífur verður til að orða það að lok- um, og þá er eins og hann sé að tala við félaga sinn: — En þú færð þó sumarleyfið á morgun, segir hann. VORIÐ 123

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.