Vorið - 01.09.1964, Side 13
skerminn af og lagði mælinn viS ljósa-
Pei'una.
Eftir nokkrar sekúndur tók kvikasilfr-
ið aS hækka.
’iPijátíu og sjö komrna fimm,“ taut-
aði Hans, „þrjátíu og sjö komma átta,
l>rj átíu 0g átta komma þrjár, þaS var á-
gætt.
Hann setti mælinn gætilega í handar-
kt'kann og þar var hann, þegar mamma
kom.
í óSagotinu hafSi hann gleymt aS
SRtj a skerminn á aftur og slökkva á
iatnpanum. Honum fannst þaS ekki
keinlínis notaleg tilhugsun, ef mamma
kefSí kornizt aS svikunum og sent hann
"ttisvifalaust í skólann!
er ég komin“, sagSi hún, „láttu
nú sjá“. Hans rétti henni mælinn,
°g lét sem hann hefSi lítinn áhuga á,
ilvaS hitinn væri hár.
„Sei, sei, þetta lítur ekki sem bezt út,
P'játíu og átta komma þrjár, þaS er
ueint ekki svo lítill hiti. Þú hlýtur aS
kafa fengiS inflúenzu, hún er víst aS
ganga. Finnur þú einhvers staSar til?“
„Já, þaS suSar fyrir eyrunum á mér,“
Sagði Hans vesaldarlega, „og svo hef ég
Hálítin höfuSverk. En er nokkuS nauS-
synlegt aS sækja lækni?“
„Vis skulum sjá til um hádegiS“,
syaraSi móSi rin, „ef þér versnar, verS-
Ul11 viS aS sjálfsögSu aS biSja Steinsen
laakni aS líta á þig.“
Hans dró sængina alveg upp aS eyr-
Utn.
„EnniS á þér er alveg sjóSandi heitt“,
Ht hún áfram.
Ef mamma vissi bara, aS þaS var
Vegna allra þungu reikningsdæmanna.
Hans hugsaSi til þess meS skelfingu,
aS liggja grafkyrr undir sæng í allan
dag, og þaS í svona veSri, en allt var
betra en aS mæta í skólann meS óreikn-
uS heimadæmi. Mamma hans var komin
fram aS dyrum.
„Yertu nú rólegur, drengurinn minn,
þá batnar þér á stuttum tíma.“ SíSan fór
hún og Hans gat andaS léttar.
Hann heyrSi, aS einhver hringdi úti-
dyrabjöllunni niSri og mamma talaSi
viS einhvern. Þetta var sennilega Kalli
á leiSinni í skólann. Þeir voru vanir aS
vera samferSa. Nú varS hann aS fara
einn í dag.
Hans snéri sér til veggjar. Ef til vill
gat hann blundaS svolitla stund.
Hann lá og taldi rendurnar á vegg-
fóSrinu, þegar mamma hans kom meS
matinn handa honum.
Nú varS hann aS þykjast vera alveg
lystarlaus, ekki dugSi annaS eins og á
stóS. ÞaS var erfitt, því aS hún kom
meS eftirlætis pylsurnar hans.
„Mamma mín, ég held ég hafi ekki
lyst“, sagSi hann meS sömu evmdar-
röddinni, „kannske ég fái eitt mjólkur-
glas. En hver var aS hringja áSan?“
„ÞaS voru þeir Kalli og Þór og nokkr-
ir fleiri drengir“, svaraSi hún. „Þeir
voru aS spyrja, hvort þú vildir koma
út og synda. Þeir höfSu meS sér tjald
og nesti og voru aS tala um aS hjóla
út í Flóa.“
Hans gleymdi alveg hlutverkinu og
reis upp í rúminu. „Út aS synda,“ stundi
hann, „æ-æ-ætla þeir ekki aS fara í skól-
ann?“
Manxma hans lagSi hann varlega niS-
ur í rúmiS aftur. „Þú hefur sennilega
VORIÐ 107