Vorið - 01.09.1964, Side 17

Vorið - 01.09.1964, Side 17
a& í tólf mílna fjarlægS fljúga sextíu °S átta gæsir. ÞaS eru þrettán hvítar °S þrjátíu og sjö gráar, og nú fljúga l'ær beint fyrir framan kii'kjuturninn. eru þær horfnar. Klukkan er tutt- ugu mínútur og fjórtán sekúndur yfir uíu. Samtímis var sendur maSur til Torne- a Þl aS atliuga, hvort þetta væri rétt og þaS reyndist svo. Svo var fariS meS þentian undramann aS fossinum viS Hajanaborg, og þaSan kallaSi hann til Uleáborg, aS þeir skyldu senda sér slærsta laxinn, sem veiddist þar. Þegar hann kallaSi skulfu fjöllin, sjómenn í hundraS og tuttugu bátum sneru sér viS °8 spurSu: — Er þrumuveSur í Lapp- Wdi? Þannig varS þessi litli náungi frá ^ádendal skipstjóri á „Refanút“. Og á- kveðiS var, aS skipiS skyldi fara til ^°lynesíu meS tjöru, lax og berjasultu. Eu heim átti þaS aS koma meS gull- sand og alls konar sjaldgæfar kryddvör- Ur. Hafin voru segl á „Refnút“. ÞaS ^eyrSist ógurlegt ískur, hávaSi og brak 1 seglunum. Vindurinn hvarf, þar sem skipiS fór um. Seglin sópuSu skýjunum uiður í hafiS. Hvalir og fiskar héldu aS ^jall hefði dottið niSur í sj óinn, og flýSu ^auðhræddir niður í þangskóginn á þafsbotni. Pétur ríki og tröllkarlinn stóSu á landi og neru saman höndunum anægju. Annar þeirra hugsaði um ^avasaska, en hinn hugsaði um ungfrú ^élbjörtu. En Sólbjört sat og grét svo að bláu augun hennar flutu í tárum og mðu rauð eins og hrútaber, því að hún Var að hugsa um tröllkarlinn. Hún vissi, að hann hafði beitt göldrum við skipið, svo að hvorki loft, eldur eða vatn gat gert því mein. ÞaS rnundi eflaust komast heim aftur og þá yrði hún vesalingurinn að verða eiginkona tröllkarlsins. Tröllkarlinn var kænn, og hann kunni margt fyrir sér. Og hann áleit, aS hann væri alveg öruggur, þegar hann hafði gengið svo frá því, aS hvorki loft, eldur eða vatn gat gert „Refanút“ neitt mein. En hann hafSi gleymt fjórðu höf- uðskepnunni, jörðinni. Og þó aS hann væri kænn, hafSi hann þó aldrei veriS á sjó. HvaS er í þaS varið að vera vit- ur á föstu landi, þegar menn þekkja ekki hið salta haf? Er það ekki rétt, strákar? ÞaS er heimskulegt að vera landkrabbi. — Reglulega heimskulegt, svöruðu strákarnir. — HeyriS þið nú, hvernig tröllkarlinn hugsaði: Þetta skip flýtur á vatni, það getur lent í stormi, eldi og haföldum, en það getur aldrei komið á þurrt land. Svona heimskulega hugsa aðeins land- krabbar. — En hvernig gekk þá skipinu? spurðu strákarnir, þegar Matti mat- sveinn beit aftur í munntóbakiS sitt. — ÞaS gekk erfiðlega alveg frá byrj- un. ÞaS var norðanvindur, og sjómenn- irnir á afturþilfarinu sáu konurnar sín- ar, sem veifuðu á bryggjunni í Torneá meS vasaklútum sínum, en skipsstefniS nam viS Kvarken. En þar voru grynn- ingar, svo aS kjölurinn skóf upp botn- inn. Þá gaf skipstjórinn skipun um aS kasta nokkru af kjölfestunni í sjóinn, og svo miklu af mold og grjóti var kast- aS út, aS þar myndaSist eyjaklasi, sem VORIÐ 1 1 1

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.