Vorið - 01.09.1964, Side 45

Vorið - 01.09.1964, Side 45
^arahlutirn ir fara örugglega um allt ^andið. Svo þegar vegir teppast í hríð- Um 0g fannfergi, koma flugvélarnar sér vel. Þá er allt flutt með þeim, hverju nafni sem tjáir að nefna. Pabbi segir, vorið 1949 sé það langversta, sem hann man eftir, og þá hafi flugvélar ^jargað bústofni fjölda bænda á austan- verðu Norðurlandi og Austurlandi, frá liungurdauða með því að varpa heyi niður hjá bæjunum. Ef að ég ætti heima í Öræfum í Skafta- fellssýslu, mundi mér þykja vænt um Elugfélag íslands. Þar eru beljandi ó- fJi'úuS stórfljót á báða vegu svo engu fatartæki verður komið við mestan tíma cllsins, nema flugvélum. Þær koma á haustin með eldsneyti og matvöru, en fara aftur hlaðnar kindaskrokkum til ffeykjavíkur. Þar að auki hefur flugfé- iagið fastar ferðir í Öræfin allt áriS og flytur stöðugt fólk, vörur óg póst. Þótt ég nefndi Öræfin sérstaklega, eru það fjölmargir staðir víða um land- i'ð, sem flugvélar geta lent á og lenda á daglega, vikulega eða þegar þurfa þykir, og þessum stöSum f j ölgar stöðugt og á eftir að fjölga mikið enn. Eins og ég hef vikið að hér að fram- an, er innanlandsflugið orSið meiri þáttur í lífi okkar með fjölgun flug- valla. ÞaS hlýtur líka aS verða einn mesti þátturinn í því að viðhalda byggð í dreifbýlinu, með því að rjúfa einangr- un fólksins, sem þar býr. Þegar ég var lítil, kveið ég fyrir því að fara upp í flugvél. Eg var svo loft- hrædd. Nú langar mig til að fljúga. ÞaS hlýtur aS vera gaman aS svífa í góðu veðri hátt yfir fjöllunum og sjá þann- ig yfir ýmislegt, sem maður hefur lært um í landafræðinni. Ingibjörg Angantýsdótlir. BÓKARKAFLINN Róðning við getraun. Dregið hefur verið úr réttum svörum um bókarkaflann í síðasta hefti. Verðlaunin hlaut Sigurjón Guðmundsson, Brim- hólabraut 13, Vestmannaeyjum. Bókarkaflinn var úr bókinni „Nonni" eftir Jón Sveinsson. Verðlaunin voru bókin Edison úr bókaflokknum „Frægir menn". Bókaútgófan „Setberg" gaf bókina til verðlauna- 9jafa. Hver skyldi hljóta bókaverðlaunin næst? VORIÐ 139

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.