Vorið - 01.09.1964, Side 48
BOKARKAFLI
Hér kernur nýr bókarkafli og eiga
lesendur aS finna úr hvaða bók hann
er og senda Vorinu róðningu fyrir
1. nóvember næstkomandi. Dregið
verður úr réttum svörum og veitt
bókarverðlaun.
í júní var haldið sundnáms-
skeið í kauptúninu. Það var úti-
laug þar, en hún var samt volg.
Adda átti að fara á námskeið-
ið. Sjálf vildi hún ekki fara, en
foreldrar hennar vildu það og
voru ákveðin.
Ef minnst var á það, sagði hún
alltaf:
— Ég fer ekki fet. Ég vil ekki
læra að synda.
Það var ekki af óþekkt, sem
hún neitaði að fara á sundnám-
skeiðið.
Hún var hrædd við vatnið. Hún
var hrædd við það að drukkna,
ef hún færi niður í laugina. i
Mörg börn í kauptúninu, sem i 1
aðeins voru fjögra eða fimm ára, 1 [
voru orðin flugsynd. j j
En hún hafði ekki einu sinni j [
dýft litlu tánni niður í laugina. j [
Tvo fyrstu dagana fékkst hún , 1
ekki til að fara í laugina. En 1 1
þriðja daginn töluðu pabbi og 1 <
mamma lengi við hana, áður en j |
hún fór. j
í þetta skipti fór hún ein. Þeg- ð
ar hún kom heim, var henni mik- •
ið niðri fyrir. •
Idún hafði farið niður í laugina •
og vaðið upp að höndum. J
— Ágætt, sagði pabbi glaður. %
Viku seinna var hún farin að •
synda um laugina með kút á bak- •
inu. Nú var hún ekki lengur hrædd •
við vatnið. J
Þegar námskeiðinu lauk, var 5
hún orðin sæmilega synd. §
UMHUGSUNAREFNI
TrúboSi spurSi eilt sinn negra, hvort
hann gæti skýrt, hvers vegna Evrópu-
búar væru hvítir.
„Já,“ svaraSi hann. „í byrjun voru
allir menn þeldökkir, en svo kom Drott-
inn dag nokkurn og spurði Evrópubúa:
„Hvernig liefur þú fariS meS bræSur
þína í öSrum heimsálfum?“
Þá fölnaSi hann upp, og hafa þeir
frá þeim tíma veriS hvítir."
142 VORIÐ