Vorið - 01.09.1964, Qupperneq 27

Vorið - 01.09.1964, Qupperneq 27
Ur umhorfs inni í stofunni, þegar krakk- arnir verða búnir að skreyta þar, segir hann. — Það verður fallegt, býst ég við, svaraði Eilífur. — Eg kenni næstum í brjósti um hana, bætti Arngrímur við. Já, það liggur við það. Eilífur tekur stein á skóinn og kast- ar honum burt. ■— Hún var — eitthvað svo góð í 'Jag, segir Arngrímur dálítið síðar. — Já, ungfrú Vang gæti verið verri, Segir Eilífur. — En það er ljótt og ruslalegt hér meðfram skólanum úli, Segir hann, og kastar burtu öðrum steini. Nú sér Arngrímur einnig, hve ljótt er í skólagarðinum. Það er svo ljótt að sJa allar holurnar og lausu steinana. Jafnvel málningin á skólahúsinu er slit- in og ljót. 1‘jósið heima er fallegra en skólahús- hugsaði Eilífur. Og hér býr kennslukonan, hugsar ^rUgrímur. Hún hefur tvö lítil berbergi a annarri hæð. — Það hlýtur að vera óskemmtilegt ‘l® búa á svona stað, segir hann. Það lítur út fyrir að strákarnir fái llu eitthvert merkilegt umræðuefni. Þeir standa hlið við hlið, benda í. kringum Sl8 og hvísla. Og áður en nokkur veit ah hlaupa þeir burt í einum spretti. A meðan þetta gerist ræða börnin Uru, hvernig þau eigi að skreyta kennslu- st°funa. Ungfrú Vang vill fá börnin lli að koma með tillögur, og þau koma llleð eina uppástunguna eftir aðra. Að °kum hafa þau komið sér saman um, IVað gera skuli og hefjast handa. Sum teikna á töfluna, Önnur hlaupa af stað eftir blómum og trj ágreinum. Svo skreyta þau með grænum greinum yfir glugganum og dyrunum — og kenn- arastólnum. Þetta gengur heldur seint, því að þessar litlu hendur liafa litla æf- ingu í svona verkum. En allir eru áhuga- samir, og af og til líta þau á, hvað þeim hefur orðið ágengt. — En hvað þetta er fallegt, segja þau. Sólveig Vang fagnar einnig eins og börnin. Hún hefur nóg að gera að líta eftir og koma með ábendingar, og á- hugi barnanna hrífur hana með. Skóla- stofan verður fallegri og fallegri eftir því sem líður. Það er nærri ótrúlegt, hvað þessi gamla stofa getur orðið að- laðandi. En allt í einu hætta þau öll vinnu sinni og hlusta. Þau heyra einhvern há- vaða úti, eitthvert þungt ökutæki kemur frá veginum inn á leikvöllinn. Öll börn- in hlaupa út að gluggunum til að horfa út. Þau geta varla trúað sínuin eigin augum, en þarna koma þeir Arngrím- ur og Eilífur, hvor með sinn vagn, og það hlýtur að vera eitthvað þungt, sem þeir hafa í vögnunum, því að hestarn- ir eru sveittir. En drengirnir líla ekki til bamanna. Þeir kasta taumunum, staðnæmast og tala saman. Þeir ætla bersýnilega að laga til í skólagarðinum, því að nú taka þeir hvor sína hrífu og raka grjótið saman. Og þetta eru strákar, sem geta tekið til hendinni. Þeir taka löng tök með hrífunum og raka steinunum saman. Það tekur ekki langan tíma að laga leikvöllinn, virðist börnunum í gluggan- um. VORIÐ 121

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.