Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 48

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 48
Við austanverðan SJcjálfanda er kaup- staðurinn Húsavík. íbúar eru um 1900, mikið athafnalíf og bærinn í örum vexti. Samkvæmt norrænum heimildum var það sænskur maður, Garðar Svavars- son að nafni, sem fyrstur steig á land í Húsavík. Hann bafði siglt kringum landið, gengið úr skugga um, að það væri eyland og hafði vetrarsetu á Húsa- vík. Gerði hann þar hús og af því fékk staðurinn nafn sitt. A Húsavík er aðalatvinnuvegurinn útgerð, en einnig talsverð verzlun og at- vinna af landbúnaði. Á Húsavík er bæj- arfógeti, sjúkrahús, kirkja, gagnfræða- skóli, sundhöll, félagsheimili, gistihús og veitingastaðir. Hafnarmannvirki eru mikil og flugvöllur í Aðaldalshrauni. Jarðhiti er í nánd við Húsavík og er þar nú hitaveita. Stærsta verzlun á Húsavík er Kaupfélag Þingeyinga, elzta kaupfélag landsins. Kóri Arnórsson, skólastjóri. Útsölumaður Vorsins á Húsavík ® Kári Arnórsson, skólastjóri, en á ui* an honumhafði Jóhannes Guðmundsso11’ kennari, haft útsölu þess á hendi í ár. Vorið hefur alltaf notið vinsæW3 Húsavík og hefur þar nú 85 kaupend11* E. Sig- 44 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.