Vorið - 01.03.1970, Qupperneq 48

Vorið - 01.03.1970, Qupperneq 48
Við austanverðan SJcjálfanda er kaup- staðurinn Húsavík. íbúar eru um 1900, mikið athafnalíf og bærinn í örum vexti. Samkvæmt norrænum heimildum var það sænskur maður, Garðar Svavars- son að nafni, sem fyrstur steig á land í Húsavík. Hann bafði siglt kringum landið, gengið úr skugga um, að það væri eyland og hafði vetrarsetu á Húsa- vík. Gerði hann þar hús og af því fékk staðurinn nafn sitt. A Húsavík er aðalatvinnuvegurinn útgerð, en einnig talsverð verzlun og at- vinna af landbúnaði. Á Húsavík er bæj- arfógeti, sjúkrahús, kirkja, gagnfræða- skóli, sundhöll, félagsheimili, gistihús og veitingastaðir. Hafnarmannvirki eru mikil og flugvöllur í Aðaldalshrauni. Jarðhiti er í nánd við Húsavík og er þar nú hitaveita. Stærsta verzlun á Húsavík er Kaupfélag Þingeyinga, elzta kaupfélag landsins. Kóri Arnórsson, skólastjóri. Útsölumaður Vorsins á Húsavík ® Kári Arnórsson, skólastjóri, en á ui* an honumhafði Jóhannes Guðmundsso11’ kennari, haft útsölu þess á hendi í ár. Vorið hefur alltaf notið vinsæW3 Húsavík og hefur þar nú 85 kaupend11* E. Sig- 44 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.