Vorið - 01.10.1974, Síða 3

Vorið - 01.10.1974, Síða 3
EFNSIYFIRLIT: TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA JÓLAHUGVEKJA oftir séra Þórir Stephensen JÓLAGJÖF JÓNS LITLA Jólasaga JÓLAFÖNDUR JÓL í HEIMAVISTAR- SKÓLA Leikrit JÓLAFELUMYND POP-PISTILL um Slade JÓLALEIKIR RYÐGAÐA JÁRNIÐ Smásaga SKRÝTLUR ÆVINTÝRI TOMMA I’ramlialdsmyndasagan FLUGMÓDELPÁTTUR Listflug GRÝLUKVÆÐI eftir Jóliannes úr Kötlum VÖLUSKRÍN Efni frá lesondum HAMINGJUSKEIFAN Smásaga JÓLABARNIÐ eftir Jóhannes úr Kötlum lítið ævintýri Lambið og björninn PEGAR ÉG FÓR Á SUNDMÓTIÐ eftir Grutta Gorms DVERGAR SPAUG ÍPRÓTTIR OG LEIKIR KOLSKEGGUR Eramhaldssagan 5. og 6. hluti keðjan Smásaga bréfaskipti Garlo smásögur og fl. Kemur út annan lwern mánuð. 44 síður lwert hefti. — Útg. Prentsm. Árna Váldemarssonar hf. — Eilstj.: Ingunn Stefásdóttir — PrentaS í prentsm. Árna Valdemarssonar lif., Brautarholti 16 — Árgangur- inn Tcostar 340 hrónur og greiöist fyrir 1. maí. — AfgreÍSsla: Brautarholti 16. — Pósthólf 1343. — Sími 10448. VIDURKENNINGARMYND Hver vill senda mynd í þennan ramma? Myndin þarf að vera teiknuð og lituð með svörtu tússi eða svörtum lit eða blýanti. og má gjarnan vera stærri en ramminn. Ef marg- ar myndir berast verður valið úr, en nöfn allra sendenda verða birt. Hér eftir verða alltaf birtar myndir í þessum ramma, ef nógu góðar myndir berast annars verður ramminn auður, svo að þið verið vonandi dugleg að teikna. Utanáskrift blaðsins stendur hér of- ar á síðunni og munið að merkfa nafn og heimilisfang aftan á myndina. T -----------------------------------

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.