Vorið - 01.10.1974, Page 11

Vorið - 01.10.1974, Page 11
JOLA-FÖNDUR Fugl - dyraskraut Efni: Appelsínugult filt 15x20 cm (í fuglinn). Rautt filt (í hjartað og gogginn). Svart, appelsínurautt og rautt bródergarn. Fjólubláar tréperlur. Filtlím. Dálitla bómull. Dragið teikninguna af fuglinum á smjör- pappír og klippið út. Leggið á appelsínu- gula filtið, strikið eftir og klippið tvö stykki eins. Nú þarf að sauma augun og ysta hjartað með svarta og rauða garn- inu. Saumið kontorsting og saumið löng spor í kringum augað og hjartað eins og sést á myndinni. Goggurinn og innsta hjartað er klippt út úr rauða filtinu og límist á fuglinn. Saumið nú tréperlurnar kringum minna hjartað. Leggið fuglshliðarnar saman með réttuna út og saumið með kapmellusting allan hringinn og festið hanka í bakið. Skiljið eftir op til að troða bómull í og saumið síðan saman. Ef þið eigið afgang af tréperlunum þá saumið þið þær í höf- uðið og setjið grenigrein í gogginn. Skraut- VORIÐ 11

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.