Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 18

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 18
nálina, svampinn og skærin, sem þær hafa tilbúin). Juhl: (Réttir jólasveininum höndina): Velkominn, jólasveinn, og þökk fyrir, að þú vildir koma og heimsækja okkur. Melen: (Leggur höndina ástúðlega á axlir ungfrú Juhl). Sjálfþakkað, mín kæra ungfrú. Og alveg sérstaklega óska ég yð- ur gleðilegra jóla. (Strýkur um kinn henn- ar). Juhl: (Ósjálfrátt): Ó. Malen: (Snýr sér til barnanna): Og einnig ykkur, góðu börnin mín. Ykkur óska ég af hjarta góðra og gleðilegra jóla. Börnin: (í kór): Rökk fyrir. Við óskum þess sama. Kristín: Hefur þú nokkrar jólagjafir handa okkur? Malen: (Veifar pokanum): Já það meg- ið þið vera viss um. (Bendir á pokann). Hann er alveg fullur. (Við ungfrú Juhl): En fyrst verð ég að vita, hvernig börnin hafa hagað sér undanfarið. Juhl: Pau hafa öll hagað sér ágætlega — nema Malen. Malen: Hvað segið þér, ungfrú Juhl. Mín fallega, góða, litla Malen, nei, því trúi ég ekki. Hún sem er einmitt mesta dyggðaljósið í öllum skólanum. Hvar er annars þessi góða stúlka? Juhl: Hún er uppi á herbergi sínu. Ég dæmdi hana í stofufangelsi. Malen: (Með óblíðri röddu): Nei, svei, ungfrú Juhl, — stofufangelsi á sjálfu að- fangadagskvöldinu. (Meðan hinar hafa forvitnar horft á, hefur Inga komið sér bak við Malen, og stingur hana í fótinn með nálinni). Malen: Ó, ó, (Barmar sér, nýr fótinn). Juhl: Hvað er að, hr. jólasveinn? Malen: (Áttar sig): Fyrirgefið, — það var bara eitthvað, sem stakk mig í fótinn. Juhl: (Við börnin). Látið jólasveininn fá stól — og gefið honum köku. (Gengur að borðinu og snýr baki að hinum, meðan eftirfarandi fer fram). Lísa: (Hefur lagt svamp undir blað á stól). Já, gerið þér svo vel, hr. Jólasveinn. Viljið þér ekki fá yður sæti? Malen: (Horfir með tortryggni á stól- inn, lyftir upp blaðinu og fjarlægir svamu- inn). Bestu þakkir, — en ég sit ekki á svömpum. (Setur hann í pokann). Börnin: (Horfa sneypuleg hvort á ann- að:) Malen: Og hvað er það, sem þú ert að fela þarna aftan við bakið? — Skæri? — Láttu mig hafa þau. Ég er ekkert hrifin af skærum. Það er best, að ég setji þau í pokann. (Stingur þeim í pokann). Börnin: (Stilla sér upp í baksýn og halla íbyggin saman höfðum). Juhl: (Kemur með kökur): Gerið svo vel, kæri jólasveinn, lítilsvirðið ekki heimabökuðu kökurnar mínar. Malen: (Birgir sig upp): Kærar þakkir, — kærar þakkir, ungfrú Juhl. Ef þér haf- ið bakað þær, þá veit ég, að þær eru góð- ar. Þér eruð svo góð og dugleg. (Borðar ákaft. Leggur handlegginn ástúðlega á herðar hennar). Ég veit ekki hvað það getur verið. En jóla „stemmingin“ hrær- ir hjarta mitt svo undarlega. Pað — það er dálítið, sem ég verð að trúa yður fyrir — einni. Juhl: Uss-uss. Munið börnin hr. Mick- elsberg. 18 VORIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.