Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 20

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 20
Juhl: Já, hjarta mitt segir mér það, — yður — eða engann. Mick: (Ruglaður.) Hvað er það, sem þér segið? Juhl: Guð minn góður. . . . það er þá blát áfram. . . Þér elskið mig — er það ekki? Mick: (Stamar). Jú, jú, —jú, ég — ég elska yður . Juhl: Og ég elska yður. Og þá er það ekki nema eðlilegt og sjálfsagt, að við slá- um saman reitum okkar. Ó, komdu, Ferd- inand — og kysstu mig. (Kyssir hann oft). Mick: Ó, guð minn góður, — nú kyss- ir hún mig líka. — nei, aðrar eins viðtök- ur hefur víst enginn jólasveinn fengið. Malen: (Kemur inn um dyrnar til hægri — sér Mickelsberg ekki strax). Lítið nú á, börnin mín, — nú er jólatréð tilbúið — og nú byrjar hátíðin. Allir orðlausir stara á Malenu. Mick: Hva-hva hver er hann? Malen: Nú já, svo að þér eruð það. Nei, þökk fyrir. Við getum ekki verið tveir jólasveinar hér í húsinu. Juhl: (Æpir). Já, en hef ég þá orðið fyrir gjörningum? (Við Malenu). Viljið þér samstundis segja, hver þér eruð. Malen: Ég er jólasveinninn, — sá eini rétti og sanni jólasveinn. Ég kem beint innan frá jólatrénu og hef hengt gjafirn- ar á það. Juhl: (Hikandi við Mickelsberg). Já, en hver eruð þér? Viljið þér tafarlaust kynna- yður. Malen: Hann er svikari. Mick: Nei, það eruð þér, sem eruð svik- ari. Malen: Hvernig vogið þér yður? Falska varmenni. Mick: Nei, þetta getur ekki gengið. Takið skeggið af. (Hann ætlar að rífa skeggið af henni. Þau berjast, og í áflog- unum rífa þau húfu, hárkollu og skegg hvort af öðru). Börnin: (Reka upp gleðióp og klappa saman höndum). Það er Malen, það er Malen. Malen: (Hlær). Já, það er Malen. Ég hélt bara, að ég ætti líka að taka þátt í jólahátíðinni. Juhl: Malen. Hvernig leyfirðu þér. Svo að það varst þá þú, framhleypna stelpan þín, sem baðst mín. Malen: (Niðurlút). Já, ungfrúin má til með að afsaka, að ég tók að mér dálítið ástarhlutverk. Ég bið innilega um fyrir- gefningu. Juhl: (Grátandi við Mickelsberg). Ó, hvað ég skammast mín. Mick: Nei, það skuluð þér ekki gera ungfrú Juhl. Malen hefur gert góðverk, sem við höfum raunar fulla ástæðu til að vera henni þakklát fyrir. Eigum við ekki að láta bónorðið gilda ,og halda trú- lofun okkar hátíðlega í kvöld — á sjálfu aðfangadagskvöldi? Juhl: (Hamningjusöm). Ó, Ferdinand. Jú, það skulum við sannarlega gera. Mick: Og nú skulum við öll fara inn að jólaborðinu. TJALDIÐ. Sigurður Gunnarsson þýddi úr dönsku. 20 VORIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.