Vorið - 01.10.1974, Side 30
Tommi og Fiinmr fylgdust Og Jói hélt íifram að steyta
spenntir með því, sem fram fór hnefann framan í lœkninn, en öll-
við opna gröfina. Potter og Jói um á óvart rétti lœknirinn hon-
kröfðust meiri peninga af Rob- um þá snögglega einn á kjamm-
inson lækni og rifrildiS jókst. Ind- ann, svo að hann slengdist um
íána-Jói sagði, að nú skyldi lækn- koll. — Ertu að berja hann félaga
irinn fá að gjalda fyrir það, að minn — hrópaði Potter þó ógn-
hann hefði einu sinni kallað sig andi og réðist á lækninn, en lækn-
„skíthæl“. Nú skyldi þess liefnt. irinn sló Potter til jarðar um
leið.
Um stund hafði ský hulið tungl- Svo tyllti hann sér á kistuna
ið, en þegar aftur birti, var Jói og beið þess að Potter raknaði úr
þarna einn uppistandandi. Hinir rotinu. Þess varð nokkur bið, en
lágu á jörðinni. Læknirinn greip svo tók hann að lircyfa sig. Hönd
nokkrum sinnum andann á lofti, hans krepptist um hnífinn á með-
svo lá hann alvog dauðakyrr. — an hann var að skreiðast uudan
Þá er nú sú skuldin jöfnuð — h'kinu. Svo leit hann spyrjandi
tautaði Jói og kom morðhnífnum augum á Jóa.
fyrir í hendi Potters.
Með þungu fjölinni, sem hafði
legið ofan á gröfinni. Indíána-
Jói greip þá tækifærið og rak
lmíf sinn á kaf í bakið á lækn-
inum og hann lyppaðist niður of-
an á Potter, sem lá í roti. Þá var
drengjunum nóg boðið og þeir
fiýðu í ofboði frá þcssum orrustu-
velli.
— Hvað gerðist, spurði hann.
— Ja, það er nú verri sagan,
Potter. Af hverju fórstu nú að
reka hníf í lækninn? — Það got-
ur ekki vcrið að ég hafi gert það,
sagði Potter. En Jói hristi bara
liöfuðið og Potter varð náfölur —
ég hefði ekki átt að drekka svona
mikið áður en við fórum hingað,
tautaði hann.