Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 31
Þú lentir í áflogum við lækn-
inn — sagði Jói við Potter. —
Hann sló þig niður og þá groipst
þú lmífinn og stakkst hann með
lionum. Potter var dauðskelfdur.
hnífi áður. . . Jói.. . gamli vinur,
þú ætlar þó ekki að koma upp
um mig, er það Jói.
Auðvitað svik ég okki gamlan
félaga — svaraði Jói. •—- Porð-
aðu þór nú sem fljótast í burt.u
og gættu þoss, að skilja ekkert
eftir, sem gæti komið upp um þig.
Ég for í öfuga átt. Potter þaut
af stað. Jói stóð eftir og tautaði
— Jæja, og Skildi hnífinn eftir —
og þorir áreiðanlega ekki að
koma aftur að sækja hann.
. . . Þó að hann muni kannski eft-
ir honum. Þá er nú úti um hann
Potter. Indíána-Jói fór nú burt
úr kirkjugarðinum. Svoglotti bara
fölur máni yfir opinni kistunni
og líki liins myrta læknis, þarna
við hliðina á gröfinni. Síðan ríkti
aftur kyrrð í þessum hvílureit
framliðinna.
Tommi og Pijmur þutu eins og
fætur toguðu aftur heim í þorp-
ið og voru alveg orðlausir af
skelfingu eftir þessa atburði í
kirkjugarðinum. Þetta gekk jafn
vel fram af þeim lietjum. Þeir
linntu ekki hlaupunum fyrr en
þeir komu að gömlu sútunarhúsi
í útjaðri þorpsins. Þar laumuð-
ust þeir inn til að hvílast.
— Hvernig heldurðu að þetta
fari, spurði Tommi. — Ef lækn-
irinn deyr, þá verður einhver
hengdur, svaraði Pinnur. — Eig-
um við okki að segja einliverjum
frá þessu, spurði Tommi. — Ertu
genginn af göflunum. Hvað held-
urðu að hann Jói geri við okkur,
of við kjöftum frá. Hann bara
kálar okkur.
— J ói veit, að Potter þorir ekki
að kjafta frá og ekki kjaftar
læknirinn frá, ef liann er dauð-
ur. Nei, við ve'rðum sko að þegja
eins og steinar. Nú tökumst við í
hendur og svorjum livor öðrum
eilífa þögn og við verðum að
innsigla það með blóði okkar.
Svo alvarlegt er málið.