Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 31

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 31
Þú lentir í áflogum við lækn- inn — sagði Jói við Potter. — Hann sló þig niður og þá groipst þú lmífinn og stakkst hann með lionum. Potter var dauðskelfdur. hnífi áður. . . Jói.. . gamli vinur, þú ætlar þó ekki að koma upp um mig, er það Jói. Auðvitað svik ég okki gamlan félaga — svaraði Jói. •—- Porð- aðu þór nú sem fljótast í burt.u og gættu þoss, að skilja ekkert eftir, sem gæti komið upp um þig. Ég for í öfuga átt. Potter þaut af stað. Jói stóð eftir og tautaði — Jæja, og Skildi hnífinn eftir — og þorir áreiðanlega ekki að koma aftur að sækja hann. . . . Þó að hann muni kannski eft- ir honum. Þá er nú úti um hann Potter. Indíána-Jói fór nú burt úr kirkjugarðinum. Svoglotti bara fölur máni yfir opinni kistunni og líki liins myrta læknis, þarna við hliðina á gröfinni. Síðan ríkti aftur kyrrð í þessum hvílureit framliðinna. Tommi og Pijmur þutu eins og fætur toguðu aftur heim í þorp- ið og voru alveg orðlausir af skelfingu eftir þessa atburði í kirkjugarðinum. Þetta gekk jafn vel fram af þeim lietjum. Þeir linntu ekki hlaupunum fyrr en þeir komu að gömlu sútunarhúsi í útjaðri þorpsins. Þar laumuð- ust þeir inn til að hvílast. — Hvernig heldurðu að þetta fari, spurði Tommi. — Ef lækn- irinn deyr, þá verður einhver hengdur, svaraði Pinnur. — Eig- um við okki að segja einliverjum frá þessu, spurði Tommi. — Ertu genginn af göflunum. Hvað held- urðu að hann Jói geri við okkur, of við kjöftum frá. Hann bara kálar okkur. — J ói veit, að Potter þorir ekki að kjafta frá og ekki kjaftar læknirinn frá, ef liann er dauð- ur. Nei, við ve'rðum sko að þegja eins og steinar. Nú tökumst við í hendur og svorjum livor öðrum eilífa þögn og við verðum að innsigla það með blóði okkar. Svo alvarlegt er málið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.