Vorið - 01.10.1974, Síða 33

Vorið - 01.10.1974, Síða 33
Um miDjan dag var morðið i kirkjugarSinum á allra vörum. Við liliðina á líkinu liafði fund- ist blóði drifinn linífur og liann var rakinn til Potters. Allir, sem vetlingi gátu valdið fóru út í kirkjugarð, en lögreglustjórinn lét menn sína leita liins grunaða morðingja um allar jarðir. Tommi gleymdi alveg mótlæti morgunsins og fór með straumn- um út i kirkjugarðinn, en rétt í því að liann ætlaði að fara að skoða morðstaðinn betur, var kijipt í ermina lians, og er hann leit við sá hann, að það var Stik- ilsberja-Finnur. Iívorugur þorði að segja eitt einasta orð um það, sem þeir vissu og mundu vel hinn hátíðlega eið- staf sinn. Meðal áhorfeuda var Indíána-Jói og lét sér ekkert bregða ,þótt hann heyrði fólk segja: — fyrir þetta verður hann Pottor liengdur. — Allt í einu hrópaði einhver: — Þarna kem- ur hann — Þar kemur morðinginn. Þarna kom veslings Potter rambandi eins og hann vissi ekki í þennan heirn né annan. Einn viðstaddra hrópaði þá: — Kemur ekki morðinginn þarna í rólog- heitum og lætur eins og ekkert sé. Lögreglustjórinn var okki seinn á sér að rjúka á hinn méinta morðingja og taka hann höndum. Potter var sönn ímynd ráð- lausrar örvæntingar. — Kæru vinir hrópaði hann. — Ég gerði það ókki, ég sver það. Það var ekki ég. — I þeirri andránni kom hann auga á Jóa, sem horfði kuldalega til lians og lirópaði Potter þá til lians í bænarómi: — Jói, þú lofaðir mér, að segja ekki. . . Lögroglustjórinn rak hnífinn upp undir nefið á Potter. — Er þetta þinn hnífur, eða hvað? spurði hann. Potter leit onn bæn- araugum til Jóa, en hanu sagði þá söguna, eins og hann vildi hafa hana og lét sig okkort muna urn það, að ákæra annan fyrir það morð, sem liann hafði sjálfur framið.

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.