Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 35

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 35
tekist að lauma einni me'ðalatog- undinni niður í gólt'riíu í stað þess að gleypa hana. Dag einn kom kötturinn þar að, sem liann ætlaði að fara að koma inntök- unni sína leið og fannst lionum þá tilvalið að kattarnóran fengi að njóta þessarar meðala frænk- unnar og hlyti að liafa gott af. Til þess að þetta væri nú allt í fyllsta máta lögformlegt, spurði hann köttinn fyrst, livort hann langaði ekki í mcðalið. Kötturinn kinkaði kolli. — Nú jæja, sagði Tommi. — En, ef það skyldi nú koma í ljós að metallinn sé ekki góður, þá máttu sjálfum þér um kenna. Svo liellti hann skeiðar- fylli upp í köttinn. Kötturinn Pétur stökk marga metra í luft upp rak upp ægilegt stríðsöskur og æddi síðan end- anna á milli í stofunni, velti um koll jurtapottum og húsmunum. Svo rois tiann upp á afturfæturna rétt eins og hann kynni sór ekki læti, hentist aftur um stofuna i öðru skemmdaræði og sentist svo út um gluggann. Við allan þennan fyrirgang kom Pollí frænka þjótandi inn, um leið og kötturinn flaug út um gluggann. Tommi lá hins vegar á gólfinu og engdist sundur og saman af Iilátri. — Iívað gengur á, spurði gamla konan. — Ekkort sérstakt, sagði Tommi milli hlát- urskviðanna. — Nema kötturinn virtist vera í mjög góðu skapi. I En Pollí frænka lót nú ekki gabba sig. Iíún þreif í eyrað á Tomma og sagði: Nú skalt þú gefa mér skýringu, karl minn. Af hverju ort þú að hrekkja köttinn. —■ Hrokkja köttinn? Eg gaf hon um bara meðalið. Þú segir að það sé hollt. Svo ég gaf honum líka. Emla liofur hann aldrei ver- ið jafn kátur. Kannski var frænka ekki alls- kostar ánægð með þetta, en liitt gladdi liana þó, að þessi hug- detta Tomma virtist benda til þess, að hann væri að vorða heill aft.ur. — Plýttu þér nú í skólann og ef þú lofar að vera góðu'- drengur, J)á liætti ég að gefa þér þetta meðal. Tommi hraðaði sér i skólann og kom of snemma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.