Vorið - 01.10.1974, Page 37

Vorið - 01.10.1974, Page 37
sem hefur veitt Pitts-Special harða keppni en hún er mjög lík listflug-mód- eli í útliti enda er módel-listflug miklu þróaðri íþróttagrein af því að auðveldara er að gera tilraunir með módel. Pað gerir ekki svo mikið til þó að módel fari í jörðina, verra væri ef vél í fullri stærð færist með flugmanni. um flugmönnum, er verið að hanna og smíða vélar sem trúlega verða betri þeg- fyrstu en er farið að framleiða núna og heitir hún Pitts-Special. Þó að Pitts-Special vinni nú hverja keppni, þar sem þeim er flogið af hæf- ar á líður. Pegar er byrjað að fljúga einni Listflug á svifflugu hefur verið iðkað lengi, en ein fyrsta opinbera keppnin var haldin á þessu ári. Par vann sviffluga keppnina, sem framleidd er í Pýzkalandi og heitir Salto (heljarstökk á þýsku). Salto er hönnuð og framleidd af þýzkri konu Ursulu Haenle að nafni. VORIÐ 37

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.