Vorið - 01.10.1974, Side 46

Vorið - 01.10.1974, Side 46
JOLABARNIÐ Sko hvernig ljósin ljóma á litlu kertunum þínum. — Þau bera hátið í bæinn með björtu geislunum sínum. Þú finnur ilminn af ýmsu svo ósköp fallegu og góðu. Og jólagjafirnar glitra í gegnum töfrandi móðu. Sko hvernig skuggarnir flýja, Sko hvernig gleðin skapast, — í skotunum þeir sér leyna. — nú skín hún í hverju auga. Nú glepur þig enginn geigur Nú eru’ allir brosandi og blíðir, við Grýlu eða jólasveina. og búnir sinn kropp að lauga. Ó, guð! — Það er gaman að vera Og bláeyga jólabarnið góða barnið — og finna þú berð inn í vöggu þína. allan hinn undursamlega Og allir englarnir syngja, yndisleik jóla þinna. og allar stjörnurnar skína. 46 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.