Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 63

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 63
skal ekki gefast upp,“ tautaði hann við sjálfan sig, sté út fyrir borðstokkinn og lét sig síga niður í sjóinn. Pat varð svo undrandi, að hann gat ekki komið upp nokkru orði. Alek synti nú nokkra faðma aftur fyrir bátinn til hestsins og dró stroffuna á eftir sér .Hann kallaði lágt, og hest- urinn kom þá alveg til hans. Parna tróðu báðir marvaðann. Alek gat nú snert hann, en gætti þess vandlega að koma ekki nærri fótunum á honum, sem börðust þarna fram og aftur í sjónum. Hvernig átti hann að fara að þessu? Pat var alltaf að hrópa til hans ráðlegg- ingar, en Alek gat ekki séð nema eitt úrræði. Hann lét sig síga dýpra og dýpra, en studdi um leið annarri hendinni nið- ur með hálsinum á hestinum, én með hinni hélt hann í stroffuna. Hann tók nú djúpt andann og stakk sér svo á kaf. Hann reyndi að komast svo djúpt, að engin hætta væri á því, að hann yrði fyrir hófum hestsins. Hann fann hvern- ig sjórinn skvampaði yfir höfði sínu und- an hestshófunum. Nú hlaut hann að vera kominn nógu djúpt með hinni hliðinni á folanum og hélt nú dauðahaldi í stroff- una og dró gjörðina á eftir sér. Pegar Alek kom upp á yfirborðið, sá hann, að hesturinn hafði ekki fært sig úr stað og hafði nú komið auga á hann. Stroffan var undir hestinum! Hann gaf Pat merki um að draga lausa endann upp á milli hestsins og bátsins. Nú var ekki annað eftir en að krækja stroff- unni utan um hestinn. Alek synti nú al- veg að hestinum. Hann átti það nú á hætti að Kolskeggur sparkaði í hann. Hann lá nú alveg upp við síðuna á hest- inum og fann, hvernig fæturnir lömdu sjóinn. Nú herti á stroffunni. Kolskeggur varð órólegur. Alek teygði handleggina yfir bakið á honum og var að hagræða strofunni, þegar hann fékk þungt högg á fótinn og fann til ægilegs sársauka. Fóturinn varð máttlaus og hékk nú eins og lamaður undir honum Hann varð að harka af sér og ljúka við síðustu handtökin. Nú þurfti hann að herða á stroffunni. Þegar hesturinn fann, að hún hertist um kviðinn á honum, ætl aði hann að tryllast. Alek herti nú af öllu afli og aftur sparkaði hesturinn hóf- unum í fótinn á honum, en nú fann hann ekkert til. Nú var þessu lokið. Hann gekk úr skugga um, að tryggilega var frá öllu gengið og synti með erfiðismun- um frá hestinum. Pegar hann var kominn nógu langt frá þeim svarta, gaf hann mönnunum merki um að verkinu væri lokið. Hann heyrði, að vél var ræst og þá hertist á öll- um taugum og sá svarti tók að lyftast upp úr sjónum. Hærra og hærra sveif hann o gsparkaði nú fótunum í allar átt- ir! Alek synti að bátshliðinni. Fóturinn var alveg máttlaus. Pat tók á móti hon- um og dró hann upp í bátinn. „Þú ert karl í krapinu. . .“ sagði hann og því var ekki að leyna, að drengurinn hafði vakið aðdáun þessa harðgera sjómanns. Nú fór hann að verkja í fótinn og sárs- aukinn óx, uns hann var orðinn viðþols: laus. Honum fannst dimma skyndilega — hann hristi höfuðið. Hann fann, að VORIÐ 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.