Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 71

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 71
KEÐJAN Pað var bíll að renna af stað áleiðis til hegningarhússins. (Meðal þeirra sem í vagninum sátu var ungur maður, dæmd- ur fyrir þjófnað í margra ára betrunar- hússvist). Þá kemur smávaxin kona ,dökkklædd og raunamædd á svip. Hún gægðist inn um dyrnar á bifreiðinni og horfði á þessa ungu menn, sem nú voru sviptir frelsi. Allt í einu flögraði vottur af brosi yf- ir andlit hennar og hún fór inn í vagn- inn og staðnæmdist hjá einum mannanna stórum, grófgerðum manni, með þykk- um, rauðum skegglubba. Konan studdi hönd sinni á öxl þessa manns, án þess að segja neitt. Maðurin nsneri sér við og leit á kon- una. „Mamma,“ sagði hann. Svo var eins og röddin brygðist og stór tár gægðust fram í augu þessa stórvaxna manns. Hann virtist ekki geta við þau ráðið. En gamla konan grét ekki. Ef til vill voru táralindar hennar þrotnar. „Hvað ertu að gera hingað, mamma?“ Hann næstum hreytti orðunum út úr sér. „Ég kem ðaeins til að kveðja þig.“ svaraði konan. „fá, einmitt það,“ svraaði hann. Röddin bar blæ þess, hve mjög hann reyndi að vera kæruleysislegur. „Vinur minn, þegar þú varst lítill,“ hélt konan áfram, „fór ég með þér út fyrir garðshliðið í fyrsta sinni sem þú fórst í sendiferð. Ég fylgdi þér með aug- unum, þangað til ég sá litlu fæturna trítla yfir þröskuldinn í búðinni, sem þú varst sendur í. Svo þegar þú varst sjö ára og áttir að fara í skólann, fór ég aftur með þér út að hliðinu og minnti þig á, hvernig þú ættir að vera í skólanum. Og þegar þú varst tíu ára, áttirðu að fara í sveit. Pá fylgdi ég þér á stöðina og kyssti þig, áð- ur ene bíllinn fór.“ Aftur gægðust tárin fram í augu manns- ins, en hann reyndi að láta, sem ekkert væri. „Já, þegar þú varst 16 ára og áttir að fara í fyrsta sinn til höfuðborgarinn- ar, þá var þungt að kveðjast. En við vild- u mþó láta það eftir þér, ég og pabbi þinn. Og ég fylgdi þér af stað, eins og alltaf, manstu það?“ Hinir fangarnir fylgdust með af ó- skiptri athygli, meira að segja vörðurinn var farinn að hlusta. „Svo giftist þú Maríu, manstu hvað hún var blíð og falleg, en nú er hún —“ „Hættu, hættu,“ stundi veslings mað- urinn. „Já, hélt konan áfrain. Nú ertu að fara VORIÐ 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.