Heima er bezt - 01.03.1962, Blaðsíða 19
BÓKAFORLAGSBÓK
„...Svona skáldsögur getur maáur
Iesiá oftar en einu sioni.”
s.% ■- — Frásögnin er lifandi, atburðarásin hröð og cfninu hagrætt líkt og á kvikmynda-
W tjaldi. Ég minnist þcss ckki, að hafa fyrr fengið jafnglögga og greinagóða lýsingu
á viðfangsefnum lækna og starfsmanna sjúkrahúss. Er sumt hrollvekjandi nokkuð, einkum
í líkskurðar- og meinafræðadeildinni, en eigi að síður stórfróðlegt. Læknar og hjúkrunar-
konur standa oft frammi fyrir hinum átakanlegustu atvikum mannlegs lífs, verða að segja
og gera sitthvað skyldu sinnar vegna, sem er
í mesta máta ógeðfellt og erfitt, og verða þá
oft vitni að þungbærari örlögum einstaklinga
en yfirleitt eru dæmi til. Höfundur þessarar
sögu virðist vera svo gagnkunnugur störfum
lækna og hjúkrunarkvenna, að manni finnst
hann hljóti að vera læknir sjálfur. Sagan er
hörkuspennandi, efnismikil og margt í henni
eftirminnilegt... Svona skáldsögur getur maður
lesið oftar en einu sinni.“
Jóhannes Óli Sæmundsson námsstjóri.
SJÚKDÓMSGREININGIN
EFTIR ARTHUR HAILEY
HINZTA
Jafnvel þótt ekki hefði verið kunnugt um hinar geysilegu vin-
sældir sem „Hinzta sjúkdómsgreiningin“ hefur átt að fagna í
Englandi, Bandaríkjunum og á öllum Norðurlöndum, myndi
sarnt fljótlega hafa komizt á kreik orðrómur urn þessa gagn-
merku bók: Ein skemmtilegasta læknaskáldsagan, sem komið
hefur á íslenzkan bókamarkað um langt árabil.
Lífið á stóru sjúkrahúsi er alltaf þrungið mikilli spennu og