Heima er bezt - 01.06.1998, Side 3
HEIMA ER
BEZT
Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Útgefandi: Skjaldborg ehf. Ármúla 23, 108 Reykjavík.
Ritstjóri: Guðjón Baldvinsson. Ábyrgðarmaður: Bjöm Eiríksson.
Heimilisfang: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Sími: 588-2400. Fax: 588-8994.
Áskriftargjald kr. 3,180,- á ári m/vsk. Tveir gjalddagar, í júní og desember,
kr. 1,590.- í hvort skipti. Erlendis USD 46.00.
Verð stakra hefta í lausasölu kr. 365.00. m/vsk., í áskrift kr. 265.00.
Útlit og umbrot: Skjaldborg ehf./Sig. Sig. Prentvinnsla: Hagprent/Ingólfsprent
6. tbl. 48. árg.
JUNI 1998
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
204
Inga Rósa Þórðardóttir:
„Ég sæki mér orku út í
náttúruna"
Rætt við Guðlaugu Sveinsdóttur
ljósmóður á Egilsstöðum.
......................205
Bjarki Bjarnason:
„Ég, sem fæ
ekki sofið..."
Sagt frá Hannesi Sigfússyni,
skáldverkum hans, m.a. dvöl í
Reykjanesvita, og hvernig atburðir,
er þar áttu sér stað á þeim tíma, urðu
fyrirmynd að skáldsögu hans
„Strandið.“
........................214
Berþóra Pálsdóttir frá Veturhúsum:
Kona iiggur úti á
Eskifjarðarheiði
Hér segir Bergþóra frá konu, sem var
á ferð á Eskifjarðarheiði í fjóran og
hálfan sólarhring áður en hún komst
til byggða.
.......................218
Guðmundur Sæmundsson:
Ferjusiglingarnar
Reykjavík/Akranes/Borgarnes.
Myndir og frásagnir af þeim skipum,
sem önnuðust áætlunarferðir á
ofangreindri leið, allt frá því þær
hófust sumarið 1891 og til þessa árs,
þegar þær væntanlega munu leggjast
af með tilkomu Hvalfjarðarganganna.
.......................220
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú
að kveðast á...
65. vísnaþáttur.
......................224
Ágúst Vigfússon:
Á lífsins Ieið
Ýmis minningabrot höfundar úr
Dölunum ritjuð upp.
......................226
Ingvar Björnsson:
Áskrifandi
fjórðungsins
Rætt við Kristjönu Sigríði
Vagnsdóttur, frá Sveinseyri,
verðlaunahafa annars ársfjóröungs
1998.
........................229
Guðjón Baldvinsson:
Af blöðum fyrri tíðar
Gluggað í gömul blöð og forvitnast
um það, sem efst var á baugi fyrir
nokkuð margt löngu.
........................232
Birgitta H. Halldórsdóttir:
Þar sem hjartað slær
Ástar og sveitasaga
Sjöundi hluti.
........................236
Heima er bezt 203