Heima er bezt - 01.06.1998, Blaðsíða 24
Guöjón Baldvinsson:
Komdu nú
að kveðast á...
65. þáttur
-g~ egar þetta er ritað eru nýafstaðnar sveitarstjórna- Glampa finnst oss slá á þessi glœsilegu nöfn,
J kosningar. Það er því nokkuð vel við hæfi að birta með gylltu letri komast ættu þau á skjalasöfn,
vísur sem við fengum sendar frá Unni Elíasardóttur geymast þar til eilífðar og œtíð verða töld,
í Reykjavík og ortar voru af föður hennar Elíasi Krist- jánssyni frá Elliða í Staðarsveit, en vísurnar orti hann í til allra stœrstu hreppsnefnda á tuttugustu öld.
tilefni af hreppsnefndarkosningum í Miklaholtshreppi, Sigurður Gunnarsson fyrrum skólastjóri orti eftirfar-
líklega 1937 eða 38: andi vísur sem hann nefndi
Nú þurfum við að mynda okkar ráðuneyti rammt, Hillingar
sem riðar ei né skelfur, þó gerist stormasamt, en gætum þess að ráðherrarnir hafi ekki horn, (Draumsýn æskumannsins).
því hornóttir þeir falla ekki í klíkumúlinn vorn. Hillir margt í huga þér í heimi drauma og vona,
Við lœðumst eins og lýsnar um hreppinn hér og þar, en af því flestu œtíð ber
í húfi er nú mikið, um þessar kosningar, en kvíðum ei, en störfum með Stalínsanda og þrótt ung og falleg kona.
og steypum þeim sem einræði og kúgun þykja Ijótt. Hún erþað sem hugur kýs heitast alla daga.
Því fólkið hér er gáfað, það getur varla skeð, Hljótirðu ei þá draumadís,
það gleypi ekki beituna og öngultauminn með, og þá er okkur borgið, við bolum hinumfrá, döpur mun þín saga.
sem besta sumir telja og galla tekst ei sjá. Þú átt einnig aðra þrá æskuhreina og sanna:
Fyrst við kjósum Guðbjart, sem allir elska mest, Öðlast traust og álit fá
svo Eið sem hefur svarið að styðja okkur best, nú allir þekkja hann Jóa, sem úrvals nefndarmann, allra góðra manna.
þið athugið á kjördag, að skipa' ykkur um hann. Það mun reynast Ijúft og létt - löngum fátt til baga,-
Asgrími og Magnúsi við ætlum hrinda burt, elskirðu guð og iðkir rétt
því ekki er um manngildi í hreppsnefndinni spurt, en bara að þeirfari ekki að brúka þref og pex, alla þína daga.
en blessi það sem útfrá vorum heilataugum vex. Þá mun líjið brosa blítt, blómstra sálargróður,
Og ekki mun hann Þórður verða þver í hreyfingum, öll þín störf hvert átak nýtt,
en þjóna okkar vilja með mestu ágœtum, hann margoft hefur sýnt hann kann að meta okkar störf auka sœmd og hróður.
svo Magnúsar er ekki lengur allra minnsta þörf. Hilli oft í huga þér hjarta og sál mun kœtast.
224 Heima er bezt