Heima er bezt


Heima er bezt - 01.06.1998, Qupperneq 21

Heima er bezt - 01.06.1998, Qupperneq 21
e/s Ingolfur b E/s Reykjavík. JJpphaflega norskt leiguskip, sem hlaut íslenskt nafn og hóf ferðir um Faxaflóa að sumarlagi í tíu ár, 1897- 1907. Þau urðu afdrif skipsins að það rak í ofviðri upp í klettana við Batteríið (þar sem Seðlabanka- húsið er nú), brotnaði í spón og sökk, sbr. neðri myndina hér. E/s Ingólfur. Farþega- ogflutningaskip, smíðað í Noregi 1908,fyrir Gufuskipafélag Faxaflóa í Reykjavík. Stcerð 126 brt., með rými fyrir 100 farþega. Ingólfur varfyrsta vélknúna farþegaskipið sem smíðað var fyrir Is- lendinga. Skipið var í ferðum milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness, auk ferða víðar um Faxaflóa. Skipstjóri Sigurður P. Jónsson, 1908-1918. Skipið var selt til Noregs 1919 og var þar í notkun fram yfir miðja þessa öld, undir nafninu Oygar. E/s Elín. Arið 1893 var gerð önnur tilraun með Faxaflóaferðir, þegar V. Fischer, kaupmaður í Reykjavík, keypti 50 lesta gufubát frá Dan- mörku, sem hér hlaut nafnin Elín (eftir landshöfðingjafrúnni). Nœstu árin, 1893-1895, var skip- ið í ferðum um Faxaflóa að sum- arlagi og m.a. til Akraness og á Brákarpoll (Borgarnes) uns Elín strandaði í Straumfirði 1895. Skipið náðist út og var selt upp úr því til Seyðisfjarðar. Heima er bezt 221

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.