Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 12

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 12
Gullfuglinn þaut með drenginn á bakinu upp snarbratta hamraveggina, alla leið upp á hæsta hamarinn. hans skein eldur. Kóróna hans var al- sett rúbínum, sem logar stóðu a£. „Heill sért þú, drengur," segir hann, „ég er Auöur konungur, ríki mitt nær um víða veröld og vald mitt er mikið, ég get keypt mér ríki hinna konunga jarðarinnar, þeirra Valds og Frægs, en ekki Viturs konungs," og eldur brann úr augum hans, þegar hann minntist þess, „ég býð þér starf sem fremsti ráðgjafi minn, og aldrei mun þig skorta neitt af nægtum þeim, sem heimsbörnin þrá.“ „Ég þakka þér, konungur, boð þitt. víst er ríki þitt stórt og vald þitt mik- ið yíir mönnunum, en ég mun ekki þiggja það, ég hef strengt heit mitt, að halda upp fjöllin og mun sigra eða falla.“ . Þá brann eldur úr augum konungs- ins, og hann sló með gullskeftri svipu sinni í lendar hestsins svo hvein í, og skepnan tók eldsnöggt viðbragð, ský- 292 ið leystist upp, en drengurinn stóð undrandi eftir. En á kletti íyrir framan hann stóð gullfuglinn og dustaði gullnar fjaðrir sínar, svo skínandi úðinn þyrlaðist í kringum liann. Og gullíuglinn kvað: Fagurt syngur í fjallasal upp hamrabjörgin þig flytja skal. Og hann benti drengnum að setj- ast á bak sér og þaut með hann upp snarbratta hamraveggina, alla leið upp á hæsta hamarinn. Drengurinn renndi sér niður af baki hans, en Gullfuglinn flaug ekki burt eins og hann var vanur, heldur settist á syllu þar hjá og lagði höfuð- ið undir væng. En það sem nú blasti við augum Maríusar var hellismunni drekans, en sjálfur lá hann fyrir framan, en vakn- aði í því, og þeir liorfðust í augu, síðdegissólin varpaði gullratiöufl1 geislum á gullpeningana á skrokk) hans, svo hann glóði allur eins og 1 eldi, augu hans skutu gneistum, °S úr gini hans lafði eldrauð tungan. Maríus var undarlega rólegur, þai') var eins og hræðslan við þetta ægile8a skrímsli væri enn ekki vöknuð í brjosO lians, en þá skeði undrið, skrímslið lyppaðist niður á jörðina, allan matt dró úr því, unz það lagði hausin'j milli framlappanna og glamrand* gullpeningarnir hlóðust í hrúgu, sem nærri fyllti upp í hellisopið. Hikandi gekk nú drengurinn nS og nær, þar til hann stóð hjá gullpel1 ingahrúgunni, sem áður hafði ver$ drekinn, og gegn um glufu á lielllS munnanum sá hann glitta í óteljan^1 kistur og tunnur fullar gulls. Inni í peningahrúgunni fann han11 ljómandi perlu og varlega tók hann skínandi perluna milli fingranna skoðaði hana. Þá kvað við undrafagur söngur,selU endurómaði í hamrabjörgunum, Maríus sá gullfuglinn standa upp1 ‘l háum hamri og syngja. En síðdegissólin sigldi yfir fjaHa tindunum fyrir neðan, skógarbeh111 sýndust svífa í lausu lofti, verða upP numin í hinu logandi geislaflóði- Þá sá hann Gullfuglinn svífa hád 1 átt til sólar. Fallegu gullnu fjaðrirua Ijómuðu af skínandi sólinni, hærra °S hærra sveif hann, unz liann hvarf 1,1,1 í sólarlagið til Paradísar, þaðan selU hann hafði komið. Landið var baðað í rauðgulh11111 sólinni, þegar Maríus hélt niður fj°^ in með „Perlu lífsins" í hendi sér. ' ~'Ö' Ávallt skyldi hann geyma og v:l1 veita perluna fögru, aldrei skyldi neltt livorki Vald, Frægð né Auður get:| komið honum til að láta hana ,l hendi. Hann leit yfir landið sitt faS1'1’ hann var glaður og fagnandi leidd11 af krafti þeim, sem studdi hann °& styrkti upp fjöllin í leitinni ao býli drekans ægilega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.