Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 44

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 44
Frá Viðey í Færeyjum. Nú lögðu þeir ai stað og komu brátt í iagurt rjóður í skóginum. Sigmund- ur haíði viðaröxi litla í hendi. Ekki leið á löngu áður en þeir heyrðu brak og bresti og sáu hvar skógarbjörn mikill tróðst lram í rjóðrið á milli greinanna, svo brakaði og brast í öllu. Sveinarnir hlupu nú til baka sömu leið og þeir höíðu komið, Þórir und- an og Sigmundur á eitir. En björn- inn elti þá, þangað tii Sigmundur hljóp inn á milli greinanna, og þegar bangsi hljóp iramhjá, hjó hann öx- inni báðum höndum í höíuðið á hon- um svo í heila stóð, og björninn fcll steindauður niður. „Nú skulum við reisa karlinn upp og láta sem hann sé lifandi," sagði Sigmundur. Svo settu þeir framfæt- urna á honum inn á milli greinanna, og létu trén styðja hann. Síðan settu þeir kefli upp í munninn á honum, svo hann var með gapandi ginið og leit allófrýnilega út. Eftir þetta gengu þeir heim og mættu fóstra sínum fyr- ir utan túnið. Hann var reiðilegur og spurði þá, hvar þeir hefðu verið. Þeir sögðust hafa farið inn í skóginn. „Elti björninn ykkur?“ sagði hann. „Já.“ „Það skal nú verða í síðasta sinn, sem hann gerir það. Ég hef ekki treyst mér fyrri á móti honum, en nú skal þó freista þess,“ sagði Úlfur. Hann sneri nú heim og fékk sér spjót og Fáni Færeyinga. Hann er að gerð líkur þeim íslenzka og litirnir eru þeir sömu, en í annarri röð. Reitirnir fjórir eru hvítir, innri krossinn rauður og ytri krossinn blár. hljóp út í skóginn, og Sigmundur og Þórir á eftir. Úlfur sá björninn fljótt, og lagði spjótinu í gegnum hann. Björninn féll undir eins niður. „Hlæg' ið þið nú að mér,“ sagði Úlfur. „Hvor ykkar hefur drepið björninn?" „Ekki er mér um að kenna, fóstri minn,“ sagði Þórir, „og hefur Sigmundur fellt björninn". „Það mun ekki verða þitt síðasta afreksverk,“ sagði Úlfur. Sigmundur giftist síðar Þuríði dótt- ur Úlfs bónda, en ekki fyrr en hann hafði fundið Hákon jarl og komizt í mestu kærleika hjá honum sakif hreysti sinnar og íþrótta. Hann sætti Úlf bónda, sem var nokkurs konar sekur útilegumaður og hét Þorkell, við Hákon jarl. Svo varð hann hirð- maður hans og landvarnarmaður, og tók trú hjá Ólafi konungi Tryggva- syni og gerðist vinur hans og hirð- maður. Ólafur konungur sendi þa frændur út til Færyeja til að kristna þær og taka þar við yfirráðum a£ Þrándi. Þrándur vildi hvorki taka tru né gjalda Ólafi konungi skatt. En Sig' mundur þröngvaði honum til að taka trú, en aldrei gat hann komið honuin sjálfum á konungsfund, því jafnan þegar hann reyndi það, þá skall á of- viðri, svo þeir urðu að snúa aftur. Að síðustu gat Þrándur með svikuin unnið Sigmund og var hann drepinn þannig, að er hann máttvana af sundi komst að landi, eftir að hann lrafði synt lengi með Þóri á bakinu, þang' að til hann var látinn, þá fann hann maður nokkur, sem myrti hann til þess að geta stolið af honum digrum armhring, sem hann hafði um úln- liðinn og Hákon jarl hafði gefið hofl' um, og tekið hann af goði því, seiÐ hét Þorgerður Hörgabrúður. Þann hring bað Ólafur konungur Sigmund áður að skipta við sig fyrir annan. En þegar hann vildi það ekki þá spáðt hann því, að hringurinn yrði Sig' mundar bani. Og það gekk líka eftit- Barnablaðið. 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.