Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 53

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 53
„En getur þá hrafninn ekki flogið burtu Kteð þau? Hann fer hvort sem er upp í loft- ið til þeirra.“ „Nei, hann getur það ekki heldur. Það er bara blessuð sólin, sem getur rekið burtu skýin.“ „Mikið er sólin elskuleg. Hún rekur ^urtu skýin og svo sagðirðu, að hún hjálp- Jolagjafirnar. „Af hverju lætur hann rigninguna koma? aÚi til að láta blómin spretta, svo að við Ekki finnst mér hún neitt góð.“ ^efðum nóg að borða. Svo lætur hún líka „}ú, hún er líka góð. An rigningarinnar konia birtu, og hún lætur vera hlýtt hjá gætu blessuð blómin ekki fengið neitt að °kkur. Já, sólin er elskuleg og góð. Eg ætla drekka. Rigningin kemur einmitt til þess ahtaf að láta mér þykja vænt um hana.“ að blómin hafi nóg að drekka. - En nú „Já, en ég get sagt þér það, elsku lambið skaltu hrista þig öðru hvoru, eins og ^itt, að þó að sólin sé góð, þá er þó betri þegar þú komst upp úr læknum, og reyna Sa sem bjó sólina til, svo að hún gæti gert að hamast við að kroppa. Ef þér ætlar að betta allt fy rir okkur.“ verða kalt, skaltu hlaupa um, og þá hitnar „Hvað heitir hann, sem var svona góður þér áreiðanlega.“ a^ búa til sólina fyrir okkur?“ En litla lambið var ekki fært um að „Hann heitir Guð.“ kroppa nokkuð að ráði. Ekki leið á löngu, „Já, hann Guð! Þú hefir áður sagt mér þangað til það var orðið rennandi blautt Ulla hann. Hann er beztur allra, það veit ég. alveg inn að skinni. Því var orðið reglulega % ætla líka alltaf að láta mér þykja vænt kalt. Það stóð bogið í baki upp við stóra Urtl hann, já, ég ætla að elska hann, eins þúfu og hristi öðru hvoru litla höfuðið. °§ þú hefir sagt mér að gera. — En, mamma, „Mamma. Ætlar bara aldrei að hætta að ekki lætur hann rigninguna koma, er það?“ rigna? Eigum við ekki að fara burtu héðan, »Jú, það gerir hann einmitt.“ Framhald í næsta blaði. 333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.