Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 57

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 57
ÆSKAN VERÐLAUNAGÁTA FISKIMAÐURINN Fiskimaður fór á sjó, færið skók og upp hann dró fiska marga’, en fáa þó fékk með sama nafni. Finn þú nöfn og fjölda* í þessu fína kubba safni: Afla- þessi ötul -kló átti’ og net í elfar-þró; — veiði-drabb var drengsins fró, — drátt hvern vill hann nýta. Fjölda þeirra fiska’ og nöfnin fær þú hér að líta: Stafur á hverjum stendur fleti, stafirnir mynda nafn. Fjöldi er talinn fiska hverra flötunum kubbsins jafn. -Rg- Lýfiing á verðlatmaááfunni: Á hverjum kubbi er eitt nafn á fisktegund. Einn bókstafur er á hverjum kubb-fleti. Þá stafi, er standa á kubbflötunum, sem ekki sjást, skal finna. Ráðningu skal skrifa þannig, að setja fyrst númer kubbsins, þá nafn fisksins, og þar á eftir fjöldatölu þeirrar fisktegundar. Veitt verða 5 verðlaun, sem verða eftirtaldar bæk- ur frá Leiftri: 1. Með eldflaug til annarra hnatta. 2. Lóretta. 3. Fjórir á fleka. 4. Hanna fer í siglingu. 5. í fótspor Hróa Hattar. Berist margar réttar ráðningar, verður dregið um verðlaunin. Við undirbúning dráttarins verður höfð hliðsjón af því, hve vel og fallega er gengið frá ráðn- ingunum. Svör eiga að hafa borizt blaðinu fyrir 20. janúar 1964. 337
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.