Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 31

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 31
1914 1964 *''' SELFOSS, en liafði áður lieitið Willemoes. Árið 1 í)30 álti félagið Scx skip, samtals 8085 brúttótonn og var ])á stöðvun á útvegun nyrra skipa. Stafaði ])að einkuin af ]>vi, að á þessum árum átti l'jóðin í allmiklum gjaldeyrisörðugleikum og enda ])ótt félagið sJalft íetti nokkurt fé i sjóðum sínum lil ]>ess að kaupa skip fyrir cóa lá[a smjfja Kkip, ])á voru þeir sjóðir í islenzkum krónum, sem c*'ki var unnt að fá yfirfœrðar í erlendan gjaldeyri til greiðslu á andvirði nýrra skipa. >ið svo fram til síðari heimsstyrjaldarinnar, að skipastóll 'álagsins stóð í stað. Undanfarandi ár hafði féiagið haldið uppi *eKlubundnuin siglingum milli íslands og Bretlands, Danmerkur, ’yzkalands, Belgíu og Holiands. Einnig sigldu skipin milli inn- lendra hafna, ýmist ]iegar þau komu erlendis frá eða þau fóru Se*'stakar strandfcrðii- tii Vestur- og Norðurlandshafna. hegar styrjöldin skall á þann 1. september 1939, olli það að sJ**lfsögðu miklum truflunum á siglingum félagsins og fækkaði *erðum skipanna milli landa. Tvö af sltipum félagsins e.s. „GOÐA- °SS“ og e.s. „DETTIFOSS" liófu siglingar til New York strax lftir að ófriðurinn brauzt út, þar eð siglingar til Þýzkalands voru "'sjörlega útilokaðar, þrjú skip: e.s. „GULLFOSS", e.s. „LAGAR- ,(1SS“ 0g e.s. „SELFOSS“ sigldu til Norðurlanda, aðallega Dan- h'erkur, en e.s. „BRÚARFOSS“ hélt uppi ferðum til Englands. -Hir að Þjóðverjar tóku Danmörku og Noreg hernámi árið 1940, °gðust siglingar til Norðurlanda alveg niður. f bessari siðari heimsstyrjöld missti félagið þrjú af skipum s**’Um vegna liernaðaraðgerða, skipin e.s. „GULLFOSS", e.s. “ÚOÐAFQSS og e.s. „DETTIFOSS". Það var mikið áfall og eink- u”i vegna þeirra mörgu mannslifa, sem týndust með tveimur síð- ‘** Hefndu skipunum. Á þessu timahili eignaðist félagið eitt skip, * s- „FJALLFOSS" og átti það því ekki nema 4 skip í lok striðs- j"s> samtals um 5000 hrúttótonn. Varð félagið l>ví að mestu að J'ggja starfsemi sína á þeim árum á erlendum leiguskipum, og I** erlend leiguskip, sem sigldu á vegum félagsins, 35 ferðir lni|li landa árið 1945. I-’cgar liér var liomið sögu, var mikill liugur á því að auka og J1 skipastól félagsins svo fljótt og á nokkurn hátt yrði við "iniið ekki s*yi'jaldarástæðum og ])au, sem gömul voru orðin og úr sér geng- ***> sem þau voru raunar flest, en síðar að bæta við flotann, eftir '1 se”i þörfin ykist. Nú átti þjóðin nægan erlendan gjaldeyri, s'” ekki þurfti það að tefja framkvæmdir. "ðalfundi 1945 var samþykkt tillaga um heimild fyrir félags- j, J°*'nina til þess að láta smíða eða kaupa allt að sex skip fyrir **gið. Félagsstjórnin samdi þegar þetta sama ár við skipasmiða- .. Burmeister & Wain’s í Kaupmannaliöfn, um smíði á þremur "Ilutningaskipum, hverju um sig 2000 brúttótonn að burðar- ‘ís!’j °g með farþegarými fyrir 12 farþega. og ennfremur á.einu '*I’*> sem væri fyrst og fremst far]>egaskip, nokkru stærra en >1' það, sem samið liafði verið um smíði á árið 1939, en liætt ' 1 við að smíða vegna stríðsins. Smíði þessara skipa var lokið koniu þau til landsins á árunum 1948—1950, m.s. „GOÐAFOSS“, -jjs' „Dettifoss", m.s. „Lagarfoss“ og m.s. „GULLFOSS“. Þau eru l'uustlega hyggð, hraðskreið og vönduð að öllum frágangi, j. Ifystirúm fyrir samtals 297.990 teningsfet af frystivöru. Auk •'i'iangrcindra skipa, festi félagið ltaup á tveimur nýlegum vöru- ^ ”tningaskipum, TRÖLLAFOSSI, scm keyptur var í Bandaríkj- úrið 1948, og er stærsta skipið i eigu félagsins, smíðað 1945, og REYKJAFOSSI, sem keyptur var árið 1951. j ' úrununi 1951—1900 lét félagið enn smíða fjögur vöruflutn- ^ gaskip. TUNGUFOSS, FJALLFOSS, SELFOSS og BRÚARFOSS. ^.W'-amt seldi félagið eldri skip sín, sem öll voru gufuskip, og . a l’vi segja, að á þeim árum liafi tímabili gufuskipanna lokið S(’gu félagsins, új'iT^tói s*n"> Sein HPP frá þessu liafa öll skip félagsins verið mótorskip, e*'u miklu hagkvæmari en gufuskipin, sem kynt eru með og Félaginu liafði tekizt að bæta hag sinn svo, að þvi var um megn að endurnýja þau skip, sem það liafði misst af og að l'élagið hafi þá lokið við að endurnýja sinn, þar sem elzta skipið í eigu félagsins var smiðað Frá móttöku „Gullfoss“ í Reykjavík 10. apríl 1915. kolum eða olíu. Þau eru lília hraðskreiðari og á allan liátt afkasta- meiri en hin eldri skip. Þrátt fyrir það, að skipastóll félagsins var orðinn 10 skip árið 1900, samtals um 30 þúsund tonn að burðarmagni, fullnægði hann ekki þörf landsmanna fyrir vöruflutninga að og frá landinu. Tnl- ið var rétt á síðastliðnu ári að auka skipastólinn um 2—3 vöru- flutningaskip, en af minni gerð en áður liöfðu verið keypt, og ódýrari i rekstri en hin stærri skip félagsins og auðveldlega gætu athafnað sig á hvaða höfn sein er á landinu, en liafnarskilyrði eru ekki alls staðar þannig að slíkt sé mögulegt fyrir hin stærri skip. Á siðastliðnu ári keypti félagið tvö slík skip, „MÁNAFOSS“ og „BAKKAFOSS“, sem smíðuð eru árin 1959 og 1958 og eru því svo til ný. Hafa skip þessi ýmist verið i siglingum á milli landa eða í strandférðum, og er hlutverk þeirra einkum að bæta þjón- ustu félagsins við liafnir úti á landi. Er þegar fengin góð reynsla af þessum skipum. Allan tímann frá stofnun Eimsldpafélagsins liefur félagið kost- að kapps um að starfa samkvæmt þeirri hugsjón, sem lá því til grundvallar i upphafi, að vera „félag allra landsmanna". Félagið liefur leitazt við að ná ]>essu takmarki með þvi að annast sigling- ar að og frá landinu og út um land, flytja helztu nauðsynja- vörur til landsins og framleiðsluvörur þjóðarinnar á erlendan markað. Til þess að geta annað þessu lilutverki, liefur félagið lagt hina mestu áherzlu á að eignast ný og vönduð skip, sem á hverjum tima liafa bezt þótt lienta. í stuttum þætti verður ekki rakin sagan um starfsemi Eimslcipa- félagsins, sem nú á liálfrar aldar afmæli. Mörgu fróðlegu verður að sleppa og aðeins fátt eitt sagt um starfsemina, sem er svo 1914 1964
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.