Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 73

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 73
Ef ofurlitlu af hrísmjöli cr blandað saman við hveit- ið, verða kökurnar léttari og fínni. Pergamentskerma er ágætt að ])\'o með vaskaskinni úr volgu vatni. Gott er að blanda sítrónu- safa við vatn, sem fiskur- inn er soðinn í. Hann verð- ur ])á bæði bragðbetri og hvítari á litinn. Að reyta fugla er oft leið- indaverk. En ef fuglinum er difið í sjóðandi vatn i nokkrar sekúndur áður en bann er reyttur, ])á gengur ]>að eins og í sögu. hjálpa mömmu Kakóblettir og súkkulaði- blettir nást úr á eftirfar- andi bátt: Bletturinn er bveginn með baðmullar- hnoðra, sem hefur verið v»ttur í kaldri mjólk, og S|öan er hann þveginn með hnldu vatni, sem áður hef- Ur verið soðið. Úr mjög hiósum silki- eða ullarfatn- aði eru kakó- eða súkku- laðiblettir þvegnir á sama hátt og ölblettir. bað er betra að smyrja kökuformið með tólg eða svinafeiti en smjöri eða srnjör]íki, þvi þá festist hakan síður við formið. kakan festist af ein- bverjum ástæðum, er ágætt ‘*ð setja formið í heitt 'atn i eina eiia tvær mín- ubir. Hún losnar ])á nð ' órniu spori. j'Ott ráð, þegar verið er að >nka eða sjóða, og mamma 'rtur störfum að gegna anuars staðar i búsinu, er bað, að setja vekjaraklukk- 'IIlíl á ]>á slund, ]>egar líta barf eftir matnum eða kök- unum. Þetta mun spara niargar brenndar kökur og cVðilagða rétt i. • Eggjabvitufroða verður miklu fyrr fullbarin og stinn, ef látið er ofurlítið salt saman við hana. • Það má aldrei vinda tau eftir litun. Þrýstið mesta vökvanum úr þvi og látið renna úr þvi, ])angað til það er nærri ]>urrt. • Hér kemur góð uppskrift af eggjahvituköku, sem ])ið getíð gefið mömmu, og kannski fáið þið að hjálpa til við baksturinn. Eggjahvítukaka. 1% bolli liveiti, 1% tesk. salt, % bolli vatn, vanillu- dropar, 3 eggjahvítur. Rauðum og sykri er hrært saman, þar til það er livítt og létt. Hveiti og ger bland- að og lirært saman við. Salt, vatn og vanilludrop- ar sett út i. Eggjahviturn- ar eru stifþeyttar með of- urlitlum sykri. Setjist ofan á annan tertubotninn, þeg- ar hann er nærri bakaður. Þvi næst er hann aftur settur inn í ofninn og lát- inn vera þar, þangað lil eggjahvíturnar eru ljósgul- ar. A milli botnanna er sett sulta og þeyttur rjómi. Jólabakstur Sýrópskökur. 125 gr. smjörliki, 1 teskeið negull, 500 gr. sykur, 1 teskeið allrahanda, 625 gr. liveiti, 150 gr. sýróp, 125 gr. kartöflumjöl, 2 egg, 1 matskeið ger. Smjörið lirært lint, sykurinn settur saman við. Sýrópið og eggjarauðurnar settar út i liveitið og öllu blandað saman við. Deigið linoðað lint. Flatt frekar þykkt út. Frankfurter-hringur. 100 gr. smjörlíki, 120 gr. sykur, 4 egg, örlítið af rifnum sítrónuberki, 100 gr. hveiti, 150 gr. kartöflu- mjöl, 1 teskeið lyftiduft, dálítil mjólk. — Vanillusmjörkrem, kakó og nougat. Smjörið og sykurinn er hrært þangað til það er hvítt, eggja- rauðurnar settar i, ein i einu, siðan hveitið og lyftiduftið og að lokum þeyttar eggjahvíturn- ar. Deigið er bakað í hringmóti í hálftima. Þegar kakan er orð- in köld, er hún skorin i þrjú lög. Einn fjórði lilutinn af smjörkreminu er blandaður kakóinu og þvi smurt á milli. Það, sem eftir cr af kreminu, er sett utan á kökuna og noug- at stráð í. Kramarhús. 2 egg, 100 gr. svk- ur, 70 gr. liveiti, 2 matskeiðar vatn. Eggin eru hrærð út með sykrinum, hveitinu og vatninu blandað saman við. Deigið er sett í kringlóttar kökur á smurða pönnu, bakað ljósbrúnt og strax undið upp i kramarliús. Geymd i blikkkössum. LESENDURNIR SKRIFA Klara Nielsen, Akureyri, skrif- ar: Kæra Æska! Ég lief lengi ætlað að skrifa þér nokkrar lín- ur til að láta í ljós þakklæti fyrir allar þær ánægjustundir, scm ég hef haft af því að lesa þig, og eins hafa börn min og barnabörn liaft mikla ánægju af að lesa sögur og skoða myndir i þér, og eru sum af þeim orðnir áskrifendur þin- ir. Ég hygg að ég hafi verið 8 ára, þegar ég fyrst féklt þig til lesturs. Nýlega var ég að blaða i gömlum blöðum og voru sum þeirra síðan 1913, en það voru nú bara blöð og blöð, en ég á marga árganga bundna og eru þeir búnir að veita mér margar ánægjustundir, og tel ég að ]>ú sérl hezta barna- blaðið, sem kemur út á íslandi. Ósk mín er að þú komist inn á livert lieimili á landinu, og sem flest börn fái að lesa ])ig. Kristmundur Guðbrandsson, Bjargi, Hrunamannahreppi, skrifar: Kæra Æska I Ég er 7 ára gamall og hef fengið blaðið síðan ég var 5 ára. Ég hlakka alltaf jafn mikið lil þegar blað- ið kemur. Ég vil nota tækifærið og þakka „Æskunni" fyrir allt það, sem hún birtir. Lilja Laxdal, Túnsbergi, Sval- barðsströnd, skrifar: Kæra Æska ! Ég vil þakka „Æskunni" og hennar starfsmönnum allan þann mikla fróðleik, sem þeir hafa fært mér í blaðinu. Óska ég svo „Æskunni" alls góðs á komandi árum. Einar Kristinn Guðfinnsson, Bolungarvík, skrifar: Kæra Æska! Við þökkum mjög gott og skemmtilegt lestrarefni. Strax og blaðið kemur tek ég það og les allt efni þess fyrir systkini mín, sem eru yngri en ég. Þegar börnin eru látin fara of snemma að hátta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.