Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 47

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 47
Gamall bóndi. Fögur sigling til Borðeyjar. Drengir í þjóðbúningum. Fjöllin eru ott sérkenniieg. Færeyjar eru það þjóðland, sem ísland' er næst og nákomnast. Þær rísa úr liafi um 450 kílómetra suðaustur frá íslandi. Eyjar,1i*r c>u 19 að tölu og allar byggðar nema ein auk ótalmargra smáeyja og skerja. Stxrst þfirra er Straumey, þá Austurey og Suðurey. Loftslag er hlýtt eftir hnattstöðu og lítill munur sumars og vetrar, úrkoma mikil, storm- ar tíðir og ærið þokusamt, en snjóa festir sjaldan til muna. Eyjarnar rnega heita algrón- ar til brúna, jafnvel björgin eru græn til að sjá. Jarðvegur er þó víðast þunnur og rakur, en gróður fremur fábreyttur, skógar engir, °g korn þrífst ekki vel. Fiskimið eru góð í kringum eyjarnar. Grindhvalatorfur konia °ft við eyjarnar, og veiða Færeyingar hvalinn til mikilla nytja. Geysimargt er um sjófugl fyrir landi, og byggir hann björgin til varps. Færeyingar eru líkir Islendingum um niarg*) en þó ólíkir um surnt. Þeir eru lágvaxnari, að því er virðist, og þcldekkri, en þó gjörvdegt fólk. Þeir eru tæp 35 þúsund að tölu, og koma því rúmlega 20 menn á hvern ferkílómetra lands, svo að þéttbýli er mikið. Byggðin er öll með ströndum fram, í bæjnm og byggðalögum. Þórshöfn, höfuðstaður- inn telur um 7 þús. manns, næst kemur svo IKlakksvík á Borðeyri og Þvereyri á Suðurey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.