Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 42

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 42
sætta sig við það, að fuglalúsin bíti hann. Ef bátur er neðan við bjargið, þarf veiðimaður ekki annað en að kasta fuglunum niður á sjóinn. Þeir eru svo tíndir upp í bátinn. Annars verð- ur að draga veiðina upp með veiði- manni að lokum. Stundum er sendur heill leiðangur, 7—8 menn niður í bjargið — eða upp í það úr báti. Þeir eru svo í bjarginu dögum saman, hafa með sér nesti og eldsneyti og sjóða sér mat sjálfir. Á nóttunni sofa þeir í hellum eða á stöllum, sem eru oft svo mjóir, að þeir verða að binda sig, svo að þeir eigi ekki á hættu að velta af, ef þeir bylta sér í svefni. Varla þarf að vekja athygli á því, hve fuglatekjan er hættuleg. Fjöldi hraustra manna lrefur farizt í björg- unum á ýmsum tímum. Sumir hafa hrapað, aðrir orðið fyrir steinum, sem dottið hafa á þá, eða lent í hruni. Á síðari árum er farið að veiða sjófugla í eins konar gildrur. Fleka er lagt úti á sjó og agnfugl bundinn á hann. Þegar fuglar setjast á þennan sakleysislega rekavið, festa þeir fæt- urna í kænlega útbúnum snörum og fá ekki losað sig. Teistan ein er friðuð af bjargfuglum, því að hún er orðin sjaldgæf. Það eru allt sundfuglar, sem verpa í fuglabjörgin. Mest eru það fuglar af álkuætt og mávaætt. Sum af ykkur hafa víst heyrt sög- una af honum Sigmundi Brests- syni, annað hvort frá Færeyinga- sögu, eða þið hafið lesið þáttinn af honum í sögunni af Ólafi kóngi Tryggvasyni. Það eru nú nokkuð meira en 900 ár, síðan hann var uppi. Þá voru drengirnir bráðþroskaðri en nú, og fimari við alls konar íþróttir. Margir 12—14 ára drengir voru þá nærri því eins og fullorðnir menn, eins og þið munið úr íslendingasögunum okk- ar. í Færeyjum voru um þær mundir tveir bræður, sem réðu þar mestu. Þeir hétu Brestir og Beinir. Brestir Talið er, að yíir 200,000 fuglar veið- ist á hverju ári í íæreyskum íugla- björgum, og við þann fjölda bætast svo allir þeir fuglar, sem skotnir erU og veiddir í snörur. átti son, sem Sigmundur hét, en Bein- ir átti son, sem hét Þórir. Þegar þessi saga gerðist, var Sigmundur 10 og Þórir 12 ára. Einn helzti höfðingi á eyjunum hét Þrándur og átti heima a þeim bæ, sem hét í Götu. Brestir og Beinir voru hirðmenn Hákonat' Hlaðajarls. Þeim kom illa saman við Þránd, og eitt sinn þegar þeir braeð- ur fóru fámennir til eyðieyjar þar i grendinni, þá safnaði Þrándur mönn- um og fór að þeim. Bræðurnir settu drengina upp á klett, rneðan þeir vörðust óvinunum, sem voru miklu íleiri. Þar féllu þeir bræður báðir Brestir og Beinir. En þegar Þórir f°r að gráta af því að horfa upp á fall •--------------- Vaskir drengir. ________________•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.