Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 19

Æskan - 01.11.1963, Page 19
ÆSKAN Góður var blessaður jólagrautixrinn ^ hlaupunum seinni partinn um daginn tönnlaðist ^ruce á þessum orðum. Nú, þegar ekki sást lengur til ^ar, vissi hann að hann yrði að dveljast þessa nótt aleinn | ni,ðn skógarins. Hann hugsaði um hérann, sem hann ;“Öi hrakið í burtu þá um morguninn. Skjálfandi byggði tuce sér skýli úr berki og furugreinum og skreið inn í Pað. ^forguninn eftir var allt á fleygiferð í kringum tjöld- Kraítmiklar flutningabifreiðir komu með sjálfboða- a til leitarinnar og ferðaeldhús frá landhernum til þess lið; að Það bil sJn þeim fyrir mat. Seinni hluta dagsins höfðu um að Í000 leitarmenn boðið sig fram, og enn voru þeir streynia að. Margir leitarmanna voru ríðandi, þar ttieðal faðir Bruces, Robert Crozier. Lögreglustjórinn, °garverðir, vinir og kunningjar fjölskyldunnar, — jafn- hláókunnugir menn, — létu hughreystingarorð falla 1 hernice Crozier. „Á morgun komum við með spor- sögðu menn úr herdeild ríkisins hughreystandi. náttmálabil liöfðu hinir þreyttu leitarmenn ekki hunda,‘ U m h,ndið nein spor eftir Bruce. Bruce vaknaði með felmtri og horfði undrandi á sólar- geislana, sem dreifðust niður til hans í gegnum þétta trjátoppana. Honum var kalt, en verri var þó nagandi sulturinn í maga hans og hve skrælþurr liann var í liáls- inum. Hann varð að finna tjaldbúðirnar fljótlega og fá vatn að drekka. Hann hélt af stað. Nú var hann á réttri leið, hann var alveg viss .... Þurrkurinri í liálsi hans varð verri með hverri klukkustund, en hann dreif sig áfram, fyrst í þessa átt og — og eftir sólsetur í aðra. Þessa leið kemst ég áreiðanlega að tjaldbúðunum. En er kuldi næturinnar gerði vart við sig, þrammaði hann enn þá endalaus trjágöng. Hann svipaðist um eftir skýli og kom auga á stórt tré, sem liafði fallið á breiðu brotinna greina. Hann skreið undir það og gróf upp börk, sem hann rað- aði í kringum sig. Skjálfandi af kulda sofnaði hann. Sunnudagur ... mánudagur ... þriðjudagur ... í þrjá daga hafði Bruce verið týndur. í Winslow endurtók frú Crozier hvað eftir annað: „Hann lifir, ég veit það.“ — En við tjaldbúðirnar varð leitarmönnum stöðugt erfiðara að mæta augnaráði Roberts Croziers. Hve lengi gæti

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.