Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 29

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 29
Hinar stórstigu framfarir, sem orðið liafa hér á landi á sið- ustu mannsöldrum, eru ómótmælanlega samtvinnaðar sjálf- stæðisbarátiu þjóðarinnar og ávöxtur hennar. Vöxtur sá og bróun á öllum sviðum, sem hér er um að ræða, væri algcrlega °l>ugsandi, ef þjóðin hefði ekki öðlazt smám saman fullt sjálfs- forræði í sínum eigin málum. Eftir að Al])ingi fær löggjafarvald °g fjárforræði árið 1874, færist nýtt fjör í allt athafnalif þjóðar- innar. Þá hefst timabil framfaranna, að visu ekki hraðfara fyrst ' stað, en öruggra og óslitinna. Byrjað er að leggja akfæra vegi um 'undið, stórárnar eru brúaðar, og tekið er að reisa vita með ströndum fram. Það er tekið að rækta landið meira en áður, styrkja samtök landhúnaðarins og veita bændum hagkvæma nienntun. Sjómennirnir liætta að láta sér nægja að sækja á grunn- n‘i*i á opnum árabátum; i stað þess taka þeir að sækja a djiip- 'nið á þilskipurn og færa þannig margfalda hjörg i búið. Og þeir i'n einnig sinn skóla, til þess að geta staðiö jafnfætis stéttar- t'raeðrum sinum í öðrum löndum. Bankar eru settir á stofn, 'erzlun og viðskipti aukast og komast æ meir í hendur lands- nianna sjálfra. Hraðstigari verða þó framfarirnar, eftir að stjórn- 111 flyzt heim árið 1904. ísland kemst í simasamband við önnur 'nnd og sími er lagður um landið. Togararnir leysa ])ilskipin af l'óhni og ýmsar verklegar framkvæmdir, sem hér verða ekki jnldar, sigla í kjölfarið. Skólar rísa upp í ýmsum sérgreinum, fyr- lr iðnaðarmenn, verzlunarmenn, vélstjóra o. s. frv, að ógleymdum 'lnskóla íslands, merki menningarlegs sjálfstæðis þjóðarinnar. Jafnframt þessu heimta íslendingar smám saman sjálfsforræði Sltt aftur. I>eir fá sérstakan fána til notkunar innan islenzkrar ’nndhelgi, og loks verður ísland frjálst og fullvalda riki þann 1. lteseinber 1918. ''nð er þvi eðlilegur þáttur i rás viðburðanna, að einmitt á j^essu tímahili skyldi rætast draumur fslendinga um það, að þjóð- 111 eignaðist sín eigin skip og þyrfti eklti að vera upp á aðra kom- 111 uni alla flutninga til landsins og frá því, og meira að segja á U'illi hafna i landinu sjálfu. I>ann 17. janúar 1914 varð þessi Frá móttöku „Gullfoss" í Reykjavik 16. apríl 1915. H.F. mitw ISIAIDS SO illl drnuinur þjóðarinnar að veruleika við stofnun Eimskipafélags ís- ‘nnds. r*Plega verður bent á nokkurn einstakan viðhurð á öllu ]>essu gtæsilega athafna- og framíaratímabili, sem sameinar á jafn fag- Uu'egan hátt framtakssemi og stórhug kynslóðarinnar, nauðsyn j'Jóðarinnar og sigur í sjálfstæðisbaráttunni. Eins og það er vafa- p.Ust> að rýmkun frelsis og sjálfstæðis undirbjó jarðveginn fyrir Unskipafélagið, svo er það og nokkurn veginn víst, að án Eim- 'jupafélagsins hefði fullveldið orðið torsótt í hendur Dönum árið l8- Hvernig hefði skipalaus þjóð á fjarlægu eylandi, sem varð j' e'ga alla flutninga til landsins og frá því undir náð annarra, gttað krafizt ]>ess að verða frjálst og fullvalda ríki? i’attur landsmanna í stofnun félagsins varð almennari en dæmi j'.u 111 fyrr eða siðar. Hlutliafarnir urðu milli 14 og 15 þúsund að ° 11 °g þvi nær helmingur Jieirra keypti minnsta hlutinn, sem t\."u krónur, en það var þó mikið fé fyrir marga á þeim árum. j 'igi aðeins liér á landi varð þátttaka svo almenn í stofnun fé- ^agsins, heldur einnig meðal íslendinga í Vesturheimi, sem jrgðu frarn um 200 þúsund krónur i lilutafé, mest i smáhlutum Us °g hér heima. Fjárframlög þeirra til stuðnings félagshug- yndinni voru ekki fremur en í heimalandinu látin af hendi egUa arðsvonar eða gróðahugmyndar. Aðstoð þeirra við stofnun félagsins var runnin af rótum þess vinarþels, sem þeir háru i hrjósti til ættjarðar sinnar. í Árhók Reykjavikur árið 1914 segir svo um stofnun Eimskipa- félagsins: „Merkasti athurður þessa árs, ekki aðeins fyrir höfuðstaðinn, lieldur fyrir landið allt, var endarileg stofnun Eimskipafélags ís- lands 17. janúar, samkvæmt auglýsingu, sem gefin var út af hráðahirgðastjórn væntanlegs félags 26. september árið áður. Á þessum stofnfundi var i einu liljóði samþykkt svoliljóðandi til- laga: Fundurinn ákveður að stofna hlutafélag er nefnist Eim- skipafélag íslands. — Á framlialdsfundi, sem haldinn var 22. jan- úar, voru lög samþykkt fyrir hið nýja félag og gengið til stjórn- arkosninga. Þessir hlutu kosningu: a. Af hluthöfum á íslandi kosnir: Sveinn Björnsson, Ólafur Johnson, Eggert Claessen, Garð- ar Gíslason og Jón Björnsson. h. Af hluthöfum meðal Vestur-ís- lendinga voru kosnir: Jón Gunnarsson og Halldór Danielsson. Jón Björnsson vék nokkru siðar úr sæti í stjórn félagsins fyrir 01- geiri Friðgeirssyni, sem tilnefndur af landsstjórninni skyldi taka sæti i stjórninni." Útgerðarstjóri félagsins var ráðinn Emil Nielsen og tók hann við þvi starfi hinn 1. apríl 1914 og gegndi því til 1. júni 1930. Emil Nielsen hafði áður verið skipstjóri á Sterling, en bráðabirgða- stjórnin hafði þegar í byrjun tryggt sér að hafa hann i ráðum 1914 1964
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.