Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 65

Æskan - 01.11.1963, Page 65
Gleraugnahús. Sn ,<iSS* l'úi'a er einkar snotur og lilýleg á “'abörn. ;>1'S Stærð hennar iniðast við eins 31/ il(lur. Hún er prjónuð á prjóna nr. EíU'i1°Í’ ' hana fara ca. 60 gr. af ullar- g /'4 lykkjur eiga að mæiast 5 cm). fít.J-«ð er á húfunni að neðan, og cru *>is ' 125 lykkjur. Vegna mynzturs- stök'ClðUr lykkjufjöldinn að standa á á y.UJ jónaðar 2 sléttar og 2 brugðnar l'a/r’ endað á einni sléttri. Endurteliið, á j ^omnir eru 0 cm, ]iá er skipt yfir l ,0lla 11 r. 3, og á ])á eru næstu 4 cm Blaðagrind. "J^essa blaðagrind getið þið húið til úr -*■ gömlum liankalausum lierðatrjám og dálitlum laglegum taubút og 3 renndum trépinnum. — Þið notið 6 skrúfur og fyrir ]>eim öllum verðið ]>ið að hora með silbor — cins og ]>ið sjáið á myndunum (mynd 1) og bezt er, að skrúfurnar séu með kúptum liaus. Þið sjáið á mynd 2, að lierðatrén sem mynda hliðarslárnar, cru dálítið styttri en hin — Þið styttið ]>au með ]>ví aö saga af endunum og pússa svo vel yfir Ef þið getið fengið skinnafganga, þá er ekki mikill vandi að útbúa Jiessar jóla- gjafir, sem þið sjáið liér á myndinni. Not- ið stóra og sterka stoppinál og helzt ræm- ur af skinni til að sauma með og þá af öðrum lit. Plastþráður er einnig notliæf- ur, ef þið getið fengið hann. með sandpappír. Atliugið, að skrúfurnar, sem ganga í gcgn að neðan, þurfa uð vera eilitið lengri. Þær ganga í gegnum tvö tré og inn i tréslána að neðan. •— Ef þið viljið hafa blaðagrindina lengri en lierðatré, ])á vei'ðið þið að útvcga ykkur annað i lianka og lianltinn verður helzt að vera þykkri en lierðatré. Efnið, sem grindin er ldædd mcð, er liaft dálitið breiðara en grindin, þvi ]>að er fallegra, að ]>að sé dálitið rykkt eins og kallað er. Það eru saumuð 3 leynigöng í efnið til endanna og 1 i miðju. Siðan cr önnur liliðin iosuð frá grindinni og efn- inu smeygt upp á pinnana, eins og þið sjáið á mvnd 3. ■H-s*. • »*n|< ^ ♦£* »!••*« «1« ♦■*»♦*»►*♦♦ FYjónahúfa. prjónaðir. Skiptið síðan aftur yfir á gróf- ari prjónana, prjónið síðan fyrstu 16 lykkj- urnar og setjið ]>ter á öryggisnælu eða aukaprjón, prjónið síðan 93 lykkjur, en siðuslu 16 iykkjurnar eru einnig geymdnr á prjóni eða nælu. Miðlykkjurnar 93 eru prjónaðar þar til komnir eru 13 cm; fell- ið síðan af 28 lykkjur i byrjun tveggja næstu prjóna, lykkjurnar, sem þá verða eftir, cru prjónaðar þar til komnir eru 10 cni. Fellið siðan af, sléttu lykkjurnar slétt en þær brugðnu brugðið. Hliðarnar, sem búið er að fella af, eru saumaðar við miðstykkið. Snúið réttunni að yður og prjónið á finni prjónana, fyrst fyrri 16 lykkjurnar, sem geymdar voru, takið siðan 92 lykkjur upp á framkanti húfunnar og síðast binar 16 lykkjurnar. Prjónið 2 sléttar og 2 brugðnar og endur- takið þar til komnir eru 2% cm, fellið síðan af. Að lokum er neðsti Iiluti húfunnar saum- aðui' sanian að framan. Ef óskað cr, má brjóta upp á búfuna að framan. * \ 345

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.