Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 49

Æskan - 01.11.1963, Side 49
Asíðastliðnu ári, 1962, voru liðin 50 ár síðan Tarzan konungur apanna kom fyrst fram á sjónar- sviðið. í þessi 50 ái ftefur Tarzan fpftusamlega sveiflað sér í greinum frumskógatrjánna án þess nokkurn l,nia svo mikið sem hrasa eða detta. Upphafsmaður og skapari Tarzans Var Bandaríkjamaðurinn Burroughs, feddur í borginni Chicago árið 1875, s°nur efnaðra foreldra. Áður en h<uin hafði samt náð lögaldri, — eftir marga, stutta dvöl á drengjaskólum, en þaðan strauk hann æ ofan í æ — stoð liann uppi foreldralaus. Faðir ^isns lét sig hafa það að vera gjald- l31ota áður en hann lézt, og stóð þá ihengurinn einnig uppi allslaus. Hinn ungi Burrouglis lagði þá ^hauður út í lífið staðráðinn í að ska Pa sér frægt nafn og mikið fé. Jock Mahoney, 19G2. Johnny Weissmuller, 1939, Maureen O’Sullivan, Johnny Sheffield og apinn Chetah. Hann reyndi alls konar vinnu. Hann var kúreki, lögreglumaður, hraðritari, verzlunarmaður og skrifstofumaður, alls staðar fékk hann fljótt upp- sögn upp á vasann. Loks þegar Burroughs var orðinn 37 ára gamall stóð hann uppi jafn peningalaus og fyrst þegar hann byrj- aði að vinna fyrir sér. Hinir mörgu ósigrar hans liöfðu þá lirakið hann inn í ímyndaðan draumaheim, langt burtu frá óhöppum hinna mörgu lið- inna ára. Hann tók að tala við sjálf- an sig og heilu næturnar sat hahn uppi og sagði sjálfum sér ýmsar kynja- sögur. Á einni slíkri nóttu varð hug- myndin um Tarzan til í höfði hans. Hann byrjaði rithöfundaferil sinn 329

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.