Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 21

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 21
111 nar seig á og langir skuggar byrjuðu að teygja sig út Itá bökkum gjárinnar, fann hann óttann fara vaxandi. Ef vill gæfist hann upp fyrir myrkur? Bara, að hann hefði vatn. Niðursokkinn í hugsunina um þetta kom hann allt í einu auga á glampa einhvers hlutar í seinustu geislum sólarinnar. Með hrópi, sem kafnaði í skrælnuðum hálsi hans, þaut hann áfram. Eftir nokkrar mínútur var hann korninn að bíl, sem var lagt við veginn, en engin mannvera var sjáanleg. Elann reyndi að opna dyrnar, en þær voru læstar. Hann fylltist örvæntingu. Ef til vill var bifreiðin eign einhvers Veiðimanns? Og kannski kæmi hann ekki til baka fyrr eri eftir marga tírna, — já jafnvel daga. í aftursæti bílsins I<t ullarábreiða. Bruce tók upp stein og bjóst til að brjóta eina rúðuna, en henti steininum aftur á jörðina. Eigandi h'lsins, hver sem hann væri, vildi áreiðanlega ekki, að hann bryti rúðu úr honum. Hnugginn settist hann á aur- hlíf bílsins. Hann ætlaði að bíða. Hann ætlaði sér ekki að Vlkja þaðan, fyrr en einhver kæmi. I’egar Lee Brewer og Walter Marty komu niður Wild- Cat'gjá, starði Marty í átt að bílnum. „Skrýtið," sagði k;inn. „Það er eins og einhver .. .“ Nú sáu veiðimenn- lrnir greinilega drenginn, og þeir hlupu áfram og störðu a hann undrandi. Lee Brewer kraup og tók utan um skinhoraðan líkamann og spurði, þótt hann þyrfti ekki aft spyrja: „Ert þú týndi drengurinn?“ Bruce Crozier htosti og svaraði, eins og frægt er orðið um vesturríkin: ~~ Eg kæri mig ekki um að vera týndari. Erá búgarði í þriggja mílna fjarlægð breiddist fréttin 11 In að Bruce væri fundinn, óðfluga út, til Winslow, til rn Crozier, til aðalbækfctöðva leitarmanna og að lokum l’I Ijölda leitarmanna, sem enn þá leituðu Bruces. Bruce halðj fundið sjálfan sig. Elrskurður lækna í Holbrookspítala, þar sem Bruce var Jólaljósin. merkilega fljótur að ná sér: Hann hafði létzt úr 59 pundum í 29, og magi hans hafði hlaupið saman og var ekki stærri en silfurdalur. Læknar voru undrandi yfir Bruce litla, en þaulvanir fjallgöngiunenn voru það þó miklu fremur. Bruce fannst aðeins 32 mílum frá tjöld- unum, en mennirnir, sem voru með sporhundana, gizk- uðu á, að hundarnir hefðu fylgt sporunum í meira en 100 mílur. Aðeins ein útskýring virðist vera á því, hvernig Bruce komst í gegnum þessa eldraun, að vera týndur og búa við slík skilyrði lengur en nokkur jafnaldri hans. Hann lifði þetta af vegna þess, að honurn datt aldrei í hug, að hann muntli deyja. Enginn ótti gagntók hann. Hann gerði mistök, að nerna ekki staðar, þar sem hann var, er honum varð ljóst, að liann var villtur. En þessa yfirsjón hafa margir fidlorðnir gert, og þá hefur allt of oft þurt að segja: „Dó af vosbúð.“ Sagan um það, hvernig Bruce lifði af þessa sjö daga og sex nætur úti í auðninni, mun aldrei verða að fullu sögð, því að Bruce Crozier er ekkert hrifinn af að tala um þessa hræðilegu viku, þegar hann var drengurinn, sem hvergi fannst. Úrval. ^lakort. Úani og Svíi eru meðal þeirra amanna, sem gert hafa 11 lista Ij'hningar af þeim 18 kortum sj"'nahjá]par S.Þ. (UNICEF), Ij"1 Stfin verða út í ár. Kort ‘"n>ns, Ottos Nielsens, heitir l’; 0 ‘'kvöld", og Svíinn Ruben '""Nan liefur teiknað „Hrein- ^^'..""antasín". Barnah jálpin v ’r. svr vonir um, að hægt 0 '' 1 ,að s»ija 30 milljón jóla- I;. "Várskort i rúmlega 100 *°n<lum. í fyrra seldust 26 milljón kort. Nettó-tekjur af þeim urðu 1,6 milljón dollara, eða nægi- legt fé til að kosta starfsemi Barnahjálparinnar x tvær vik- ur. Barnahjálpin veitir börn- um þróunarlandanna hjálp og hefur þannig á sinum snærum tvo þriðju liluta uf öllum hörn- um heims. Sá, sem kaupir eina sam- stæðu af UNICEF-kortum (10 kort með umslögum) gerir Barnahjálpinni kleift að hólu- setja 50 börn gegn berklum. 10 samstæður nægja til að út- vega 75 hörnum vitamíntöflur í heilan mánuð. 100 samstæður gera Barnahjálpinni kleift að kaupa tæki i minniháttar hjúkr- unarstöð fyrir mæður og börn. Kortin eru til sölu hér á landi nú fyrir jólin. Drukkinn bóndi. Bóndi noklsur reið i kaupstað og varð þar drukkinn. Þegar hann ætlaði heim, lagði hann hnakkinn öfugan á hestinn. Lagsmenn hans sögðu lionum til Jxess, en hann varð reiður og sagði: „Hvað varðar ykkur um það? Vitið þið, livora leiðina ég ætla að ríða?“ ★ UllLHji 11 n n n n 1111 n 1111111111111 n 11 n 1111111111 ii 111 n 111111111111 n i n 111 n 111 n n 1111111111111111 m n 11111111 m 1111 n 1111111111111 n 11 n 1111 n 1111111 n 11 n 111111111 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.