Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 81

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 81
Þegar við höldum jól, er á suðurhveli jarðar hásumar og jólin haldin þar hátiðleg með ferðalögum, sólhöðum og úti- i]>róttum. Aðfangadagskvöld er ekki haldið hátiðlegt í Bretlandi og Bandarikjunum. Það kvöld lik- ist helzt Þorláksmessu hjá okk- ur. Gjafir eru gefnar á jóla- dagsmorgun. Hjá Frökkum þekkjast ekki jólagjafir, Iieldur gefa þeir gjafir um nýárið. Jólatré mun eiga uppruna sinn í Þýzkalandi á áttundu öid. Talið er að Marteinn Lúth- er hafi fyrstur manna sett kerti á trén. Franz frá Assisi mun liafa hyrjað á því árið 1224 að láta gera likan af Jesú í jötunni, Mariu, Jósef, hirðingjunum og vitringunum, til ])ess að sýna ólæsu ahnúgafólki, livers minnzt er á jólunum. Jólasveinninn heitir í ýmsum löndum Nikulás. í Belgíu og Hollandi er Nikulásarmessa (i. desember. Þá er hátíð mikil og gjafir gefnar. Sjálf jólin cru í þessum löndum aðeins trúar- hátið. I.itlu hrandajól kallast það, þegar aðfangadag ber upp á sunnudag, en stóru hrandajól þegar þriðja i jóluin lier upp á sunnudag. Gleðileg jól! Leikið LEIKRIT Skotarnir. Hérna kemur hragð, sem við skulum kalla Skotarnir tveir. Eittlivert ykkar heldur fingr- unum eins og sýnt er hérna á myndinni, og það er mjög árið- andi, að miðliðunum á löngu- töngunum sé þrýst fast saman. Síðan komið þið fyrir tíeyring- um á milli allra hinna fingr- anna og við getum sagt, að þumalfingurnir séu tveir Ame- rikumenn, visifingurnir tveir írar, litlu fingurnir tveir Frakk- ar og haugfingurnir tveir Skot- ar. Ameríkumennirnir sleppa nú sinum tieyringum. Það geng- ur nokkuð auðveldlega. írarnir þú þarft að finna upp leik í afmælisveizlu, viljum ' gefa þér hugmynd. **11 skiptir gestunum í tvö lið. Annað liðið fer inn í ri‘<sta herbergi og ákveður það hvaða ævintýri það vill e,ka. Síðan kemur það upp atriði með tali, söng eða kttbragðsleik, eins og sýnt er á myndinni, og þetta er le'kið fyr]r hitt liðið, sem á síðan að gizka á, livað það ’ sem leikið er fyrir það. Það þarf ekki að vera ævintýri (>§ heldur ekki eins Iétt ævintýri og á myndinni. Einnig ^1'1 n<>ta barnaþulur og ljóð. Það þarf þó nokkra hug- '<< inni hjá báðum liðum til þess að þetta lieppnist vel. . liðið vinnur, sem getur oftar rétt til um, livað leik- irnir eiga að tákna. og Frakkarnir sléppa cinnig sínum peningum, en þegar röð- in kemur að Skotunum, komizt |)ið að raun um, að það er næst- um ómögulegt að fá þá til að sleppa peningnum sinum, sem bOrn inrðbr Indíand er að stærð 3200 km. frá norðri til suðurs og hreiddin álíka frá austri til vesturs, þar sem lnin er mest. Þar húa 400 milljónir manna, og eru það margar þjóðir og sundurleitar. Þar eru tal- aðar yfir 200 tungur og fjöldamargar mállýzkur að auki. Þar er þjóðmenning á öllum stigum, sums stað- ar frumstæðir villimenn, en aðrir eiga menningu á svo háu stigi, að fáir eru þeirra líkar. Barnagifting- ar eru enn fullkomlega löglegar á Indlandi, og eru stúlkur jafnvel giftar á ungbarnaaldri. Barna- dauði er óvíða meiri en á Indlandi, enda meðalævi manna styttri þar en víð- ast hvar annars staðar. Húsakynni eru venjulega litil. ])cim þykir svo vænt um. Reyn- ið pétta — það er verule'ga skemmtilegt. H 361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.