Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 18

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 18
r Furðuleg frásögn wn hug- rekki og þolgcedi sjö ára drengs, sem var heila viku villtur í veglausum eyðiskógi. Eftir Norman og Madelyn Carlisle. 4» y arðu ekki langt frá tjöldunum! — Bruce Crozier, J- sjö ára gamall, hafði í bernsku hlýtt viðvörunum móður sinnar og leikið sér í námunda við tjöldin þeirra, sem þau bjuggu í í sumarleyfum sínum í furu- héraðinu við Arizona Mogollon Rim, þar til hann sá hérann. Nú tóku fæturnir að hugsa fyrir hann, og Bruce hljóp á eftir stökkvandi héranum. Snögglega hvarf hér- inn. Bruce stanzaði. Hjarta hans sló í sífellu af ánægju, að hann hafði verið nærri honum svo langan tíma. Hvað um það, — kannski mundi hann finna annan héra á leið- inni heim? f hvaða átt voru tjöldin? Bruce stóð grafkyrr og reyndi að heyra í hinum börnunum, sem hann hafði verið að leika sér við, eða skot úr byssu eldri bróður sins. En einu hljóðin, sem hann heyrði, voru þytur vindsins í trjákrón- unum. Hann starði upp í bláan himininn. Eaðir hans hafð1 sagt honum, að mikilvægt vaéri að muna, í hvaða átt sól' in hefði verið, þegar hann hefði verið fyrir utan skog' inn. Sólin hafði skinið í andlitið á honum, svo að tjöldin hlutu að vera þessa leið til baka, og hann byrjaði :>Ö hlaupa. Þannig byrjaði sagan um hugrekki, sem varð öðrum til aðdáunar, — því að á þessum hráslagaleg*1 októbermorgni byrjaði furðusagan um drenginn, sein hvergi fannst. Um níuleytið árdegis uppgötvuðu foreldrar Bruces, hann var horfinn. Fjöldi sjálfboðaliða kom bráðlega fr‘l Winslow, þar sem Crozier-fjölskyldan bjó, og klukkai1 níu um kvöldið voru 80 feitarmenn dreifðir víðsveg31 " 'í um skóginn og ætluðu allir að leita afla nóttina, ef þo1 væri á. Drengnum lilyti að vera orðið mjög kalt. — Ég hlýt að finna bráðum tjöldin. o 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.