Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 85

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 85
'7 BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. k Jtjössa tekst loks að ná í taumana °g með miklum erfiðismunum getur *1ann stöðvað klárinn fyrir framan ‘)a‘jardyiinar, en þar stendur úti fyrir Kómul kona og hrópar til hans: „Þetta er nú meira ferðalagið á ])ér, drengur winn, og iivað er orðið af Pétri syni minum?“ „Ja, hann datt nú hara út úr vagninum á leiðinni," anzar Bjössi. — 2. Ivonan spennir hestinn frá vagn- inum. Klárinn skelfur allur og nötrar, eh konan kemur honum samt með að- stoð Bjössa inn í hesthúsið. Gamla kon- an ætlaði að fara að gefa hænsnunum, þegar Bjössa bar að garði, og tekur nú til við ]>að, meðan Bjössi skýrir henni frá ferðalagi sinu. — 3. Allt i einu heyrist mikill hvinur og ]>au lita út á veginn. Kemur ])á ekki Pétur hjólandi á forngripnum. „Hvers konar farartæki er þetta eiginlega?" iirópar gamla kon- an. — 4 pétur getur auðsjáanlega ekki slöðvað hjólið, og Bjössi lirópar af öll- um kröftum til hans: „Stigðu á hrems- Ulla> maður!“ — en of seint. Með miklu 1)raki lendir Pétur á lijólinu uppi ó ,röppunum og dettur þar af þvi, en '' iólið fer allt i klessu og likist nú mest ^ólunni 8. Pétur er öskuvondur og sÞarkar til hjólsins. „Þetta er mátu- legt. Nú getur þú farið með það á forn- gripasafnið, þar sem það á heima og iivergi annars staðar. — 5. Pétur skammar nú Bjössa fyrir áreksturinn. „Og hvað ertu búinn að gera við Grána minn?“ Bjössi furðar sig á því, að Pét- ui' skyldi leggja í það að nota lijólið. „Eg var neyddur til þess,“ anzar Pétur, „en nú verður ]>ú að hjálpa mér inn með mjölsekkinn, sem ég var að sækja.“ — (i. „Er þetta mjölið í jólabaksturinn?“ spyr Bjössi. Þeir taka sekkinn og bera hann á milli sín að hjallinum, en þegar þangað kemur, er hann farinn að létt- ast nokkuð. Og ]>að kemur i ljós, að það á sinar eðlilegu orsakir, þegar iit- ið er á myndina. ^aw»aveðlilaap. an^jðhlaup eru alltaf spenn- p. ' bka „haunaveðhlaup". lið *.1 ,;ilíendum er skipt í tvö Un, |.e,n se,jast i röð silt hvor- UleKin við horðstofuhorðið. Hver þátttakandi hefur undir- skál fyrir framan sig og sog- rör í munninum. Á aukaundir- skál við hliðina á nr. 1 i hvoru iiði eru settar sex baunir. Síð- an byrja nr. 1 i báðum liðum samtimis og flytja svo hratt, sem þeir geta haunirnar af aukaskálinni yfir á sina eigin með sogrörinu. Það skal sjúga cina baun i einu fasta á sogrörið og þá þarf að draga vel að sér and- ann. Þegar húið er að koma öllum sex haununum yfir á skálina, tekur hinn næsti við og flytur baunirnar á sama liótt yfir á sína undirskál o. s. frv., þar til sá siðasti í röðinni lief- ur komið þeim öllum á sína undirskál. Það liðið sigrar, sem verður á undan að koma öllum haununum yfir á seinustu skál- ina. 365
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.