Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 85

Æskan - 01.11.1963, Side 85
'7 BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. k Jtjössa tekst loks að ná í taumana °g með miklum erfiðismunum getur *1ann stöðvað klárinn fyrir framan ‘)a‘jardyiinar, en þar stendur úti fyrir Kómul kona og hrópar til hans: „Þetta er nú meira ferðalagið á ])ér, drengur winn, og iivað er orðið af Pétri syni minum?“ „Ja, hann datt nú hara út úr vagninum á leiðinni," anzar Bjössi. — 2. Ivonan spennir hestinn frá vagn- inum. Klárinn skelfur allur og nötrar, eh konan kemur honum samt með að- stoð Bjössa inn í hesthúsið. Gamla kon- an ætlaði að fara að gefa hænsnunum, þegar Bjössa bar að garði, og tekur nú til við ]>að, meðan Bjössi skýrir henni frá ferðalagi sinu. — 3. Allt i einu heyrist mikill hvinur og ]>au lita út á veginn. Kemur ])á ekki Pétur hjólandi á forngripnum. „Hvers konar farartæki er þetta eiginlega?" iirópar gamla kon- an. — 4 pétur getur auðsjáanlega ekki slöðvað hjólið, og Bjössi lirópar af öll- um kröftum til hans: „Stigðu á hrems- Ulla> maður!“ — en of seint. Með miklu 1)raki lendir Pétur á lijólinu uppi ó ,röppunum og dettur þar af þvi, en '' iólið fer allt i klessu og likist nú mest ^ólunni 8. Pétur er öskuvondur og sÞarkar til hjólsins. „Þetta er mátu- legt. Nú getur þú farið með það á forn- gripasafnið, þar sem það á heima og iivergi annars staðar. — 5. Pétur skammar nú Bjössa fyrir áreksturinn. „Og hvað ertu búinn að gera við Grána minn?“ Bjössi furðar sig á því, að Pét- ui' skyldi leggja í það að nota lijólið. „Eg var neyddur til þess,“ anzar Pétur, „en nú verður ]>ú að hjálpa mér inn með mjölsekkinn, sem ég var að sækja.“ — (i. „Er þetta mjölið í jólabaksturinn?“ spyr Bjössi. Þeir taka sekkinn og bera hann á milli sín að hjallinum, en þegar þangað kemur, er hann farinn að létt- ast nokkuð. Og ]>að kemur i ljós, að það á sinar eðlilegu orsakir, þegar iit- ið er á myndina. ^aw»aveðlilaap. an^jðhlaup eru alltaf spenn- p. ' bka „haunaveðhlaup". lið *.1 ,;ilíendum er skipt í tvö Un, |.e,n se,jast i röð silt hvor- UleKin við horðstofuhorðið. Hver þátttakandi hefur undir- skál fyrir framan sig og sog- rör í munninum. Á aukaundir- skál við hliðina á nr. 1 i hvoru iiði eru settar sex baunir. Síð- an byrja nr. 1 i báðum liðum samtimis og flytja svo hratt, sem þeir geta haunirnar af aukaskálinni yfir á sina eigin með sogrörinu. Það skal sjúga cina baun i einu fasta á sogrörið og þá þarf að draga vel að sér and- ann. Þegar húið er að koma öllum sex haununum yfir á skálina, tekur hinn næsti við og flytur baunirnar á sama liótt yfir á sína undirskál o. s. frv., þar til sá siðasti í röðinni lief- ur komið þeim öllum á sína undirskál. Það liðið sigrar, sem verður á undan að koma öllum haununum yfir á seinustu skál- ina. 365

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.