Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Síða 45

Æskan - 01.11.1963, Síða 45
Vetur í Þórsnöfn. inu sinni var galdranorn, sem hét Agnes og átti heima í Deild. Hún átti eina dóttur barna, en dreng hafði hún tekið í fóstur. Eitt sinn bar svo til, að ókunnugur pilt- Ur konr þangað. Kerling fór að búa til bjúgu, og þegar þau voru soðin, itauð hún honum að borða. Hann hik- aði við, en hún gerði sig blíða og s;igði, að hann rnætti ómögulega for- Srná bjúgun sín. En er kerling var §engin frá, sagði heimadrengurinn, að hann skyldi láta það ógert að eta kjúgað, því það yrði hans bani, ef hann gerði það. „Hvað á ég þá að gera við það?“ spurði aðkonrudreng- urinn. Hinn ræður honum til að láta það í hattinn sinn. Nú kemur kerling nin og spyr, hvort hann sé búinn að ^orða bjúgað. „Já, guðlaun fyrir nrat- Ir*n,“ segir drengur. „Saxað bjúga, úvar ert þú? segir kerling. „Bjúga í hatti, bjúga í hatti,“ svarar bjúgað. K-erling tekur bjúgað og lætur það á úorðið, en sverð leggur lrún á dyra- þröskuldinn og segir, að hafi hann •----------------------- Agnes í e^ki etið bjúgað, er hún komi inn :tÚur, nruni illa fara fyrir honum. Síð- an gengur hún fram. Heimadrengur- 11111 segir nú aðkonrudrengnum, að *'ann skuli leggja bjúgað í skóinn sinn °8 stíga á það. Innan stundar kemur ^erling hnr og segir: „Saxað bjúga, úvar ert þú?“ „Bjúga í skó, bjúga í svarar bjúgað. Hún tekur nú 'þúgað og setur sverðið hjá því, og síð- an fer hún út. „Hvað er nú til ráða?“ sPyr aðkomudrengur. Hinn segir, að lla"n skuli smeygja bjúganu niður nidlí fata og hörunds á sér og gæta þess, að bjúgað liggi fast að berum úúknum. Nú kenrur kerling inn aftur og seg- ir: „Saxað bjúga, hvar ert þú?“ „Bjúga í búk, bjúga í búk.“ Var svo allt í góðu lagi til kvölds. Þegar kom að háttatíma kusu dreng- irnir að sofa saman. Heimadrengur- inn segir þá við rekkjunaut sinn, að hann telji þeinr ráðlegast að strjúka Deild. — —* þegar um nóttina. Aðkonrudrengur- inn fellst á það, og gera þeir svo. Þessi ferðalangur hafði gengið í Svartaskóla og var þess unrkonrinn að taka á sig hvert það gervi, senr hon- unr líkaði. Unr fótaferðatíma sér Agnes kerl- ing, að drengirnir eru farnir. Rekur lrún þá dóttur sína af stað að leita þeirra. Stúlkan kemur að fögru tré. Þar sat fugl og söng. Sezt hún þar og gat ekki fengið af sér að standa upp, fyrr en komið var franr í myrkur. Þá fór lrún lieim. Kerling spyr eftir strákun- um eða lrvort hún hafi ekki fundið þá. Stúlkan sagði eins og var af ferð- unr sínunr. „Þvílíkur dauðahs af- glapi,“ sagði kerling eða hvort hún sæi ekki, að þar lrefðu strákarnir verið, annar tréð, en hinn fuglinn. Næsta dag, þegar stúlkan fór að leita þeirra, var heimadrengurinn kirkja, en aðkomudrengurinn prestur. Gengur hún í kirkjuna og heyrir prestinn flytja ræðu af stól. Þar sat liún og hlýddi á fram í myrkur, síð- an fór hún heim. Kerling spyr sem fyrr, hvort hún hafi fundið strákana, en stúlkan segir allt af létta um ferð- ir sínar. „Þvílíkur dauðans afglapi,“ sagði kerling, „eða vissirðu ekki, að annar strákanna var kirkjan, en hinn presturinn?" Þriðja daginn lagði kerlingin sjálf af stað í leitina. Þá breytti aðkomu- drengurinn lieimadrengnum í á, en sjálfan sig gerði hann að gullfiski, senr synti í ánni. Kerling kemur að ánni og sér strax, að þar eru strákarnir komnir. Hún leggst þá niður og tekur að drekka. Drakk liún og drakk, allt þar til að hún sprakk af offylli, og drengirnir komust leiðar sinnar. Færeyskar sagnir og ævintýri. £ 325
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.