Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 5

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 5
„Það á að gefa börnum brauð að bita i á jólunum, kertaljós og klœði rauð, svo kornizt þau úr bólunum, vcena flis af feitum sauð, sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún Grýla gamla dauð, gafst hún upp á rólunum.“ Islandi er lítið um fornar jólavenjur nú orðið — og mun ef til vill aldrei hafa verið mikið um þær. siendingar eru yfirleitt rólyndir rnenn og gjörhugulir, og öll ærsl og öfgar, sem tíðkazt hafa í suðlægari löndum í ^átíðaskyni, eru þeim mjög fjarri skapi. En innilegur var tröarfögnuður þeirra í kyrrþey; gleði þeirra og þökk til Ijóssins föður, er lét sólina hækka á ný, var þeim i blóð 0,111 framan úr dimmri forneskju. Þeir lifðu frá upphafi anóshyggðar við svörtustu skammdegisskuggana og bjart- sta htngdegið og fundu því glöggar mun ljóss og myrk- tlrs en bræður þeirra sunnar í Evrópu. Sagan um Þorkel lri,ina sýnir vel, hversu göfugir íslendingar unnu heitt H * & HULDA (Unnur Bj arklind). 4 4 4 Hulda hét réttu nafni Unnur Benediktsdóttir Bjarklind. Hún var fædd 6. ágúst áriS 1881 á Auðnum í Laxárdal. Fyrsta bók hennar, Kvæði, kom út árið 1909, en eftir það sendi hún frá sér bæði kvæðasöfn og sögur. Eitt af þekktustu kvæðum Huldu er Hver á sér fegra föðurland, ort í tilefni af stofnun lýðveldisins árið 1944. Hún lézt árið 1946. Grein sú, sem hér birtist, er skrifuð árið 1942. ó'ninljósinu og hversu ljómi þess og ylur dró liuga þeirra ^æða. — Og enn í dag mæna augu fólksins um dali og trendur í hljóðlátri tilbeiðslu og þökk til hækkandi gClsla skammdegissólarinnar, án háværra tilburða eða 'Ömæigi Þó hefur allt til þessa lifað lítill siður meðal s^enzkrar alþýðu, sem sýnir í ytri athöfn ást hennar á * 1<lurkomu ljóssins. Það er svo kallað „sólarkafíi". Það ^ gefið á bæjum, þar sem sól hverfur um sinn, þegar ^ u sést í fyrsta skiptið á ný — aukakaffi með rúsínu- ,ruruum eða einhverju öðru góðu brauði. Þó að þetta ke,i ekki beinlínis talizt jólasiður, þá stendur það í sam- ].andi við hina elztu merkingu jólahátíðanna á Norður- U Uru og er þess því liér getið. Vildi ég óska, að þar ertl þessi siður er niður lagður, yrði hann upp tekinn lt\ ■ U °S sólarkaffið gefið á hverjum sveitabæ og í e,]n kaupstaðarhúsi á íslandi, er sól tekur fyrst að ha*l« í lofti. Ég ætla nú að lýsa jólunum og aðdraganda þeirra, eins og þau voru í átthögum mínum, þegar ég var barn. Munu jólasiðirnir, líkt og rnálið sem þjóðin talar, hafa verið og vera svipaðir um land allt, þó að einstök atriði hafi verið nokkuð sitt á hvað vegna ólíkra staðhátta. Jólatilhlökkunin og jólaundirbúningurinn hófst með föstuinnganginum. Þá voru soðnir sperðlar og gefnir heitir í kvöldmatinn. Voru þetta síðustu leifar hins gamla „kvöldskatts", er tíðkaðist áður um land allt. Þá voru nú „jólaföstugestirnir" næst: Unglingarnir fengu einhver pappírsblöð til þess að skrifa á jólaföstugestina. Ég man, hvernig faðir minn hló við, þegar við systurnar báðum hann um blað, en blöð fengum við og geymdum vel og vandlega. Vorum við óvenju gestrisnar á föstunni, ósk- uðum lieitt að sem flestir kæniu og flýttum okkur að ná í blöðin, ef einhver kærni, og skrá þar nafn gestsins og mánaðardaginn, sem hann bar að garði. Og grarnar vor- um við vinnumönnunum, ef gestur hafði komið til þeirrá í fjárhúsin og þeir vanrækt að bjóða honum heim til bæj- ar, — því að ekki var það tekið gilt, þó að einhver kæmi í fjárhúsin til piltanna og færi án þess að þiggja góð- gerðir. Urn jól var svo föstugestunum „jafnað niður“. Stúlkurnar fengu piltana og piltarnir stúlkurnar — og mikið gaman lient að. Um föstuinnganginn fór og húsmóðirin að luigsa fyr- ir jólaklæðum heimilismanna, því að enginn mátti „klæða jólaköttinn”. Var ofið, prjónað og saumað eitthvað handa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.