Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 30

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 30
1914 1964 Bréfspjald, sem var gefið út árið 1915. Sýnir það fyrstu stjórn Eimskipafé- lags íslands og tvö fyrstu skip félagsins, „Gullfoss“ og „Goðafoss“. nieð sér á ýmsan hátt við undirbúning félagsstofnunarinnar. Fyrsti formaður félagsstjórnarinnar var Sveinn Björnsson, síðar forseti íslands. Þegar rifjuð er upp saga félagsins verður þess jafnan minnzt live mikið íslenzka j)jóðin á þeim mönnum að þakka, sem for- göngu höfðu um stofnun félagsins á árunum 1912—1914, og hvílir ljómi virðingar og þakklætis yfir minningunni um þetta framtak þeirra. Skoðanamunur þessara manna um þjóðmál vék fyrir hug- mynd þeirra um stofnun skipafélagsins og þeir komu hugmynd sinni í framkvæmd af miklum myndarskap. Starfsemi félagsins byrjaði með stórátaki. Ákveðið var að eign- ast tvö skip þegar í upphafi, minna þótti ekki duga að byrja með, svo að um munaði. Fyrsta skipið, sem Eimskipafélagið eign- aðist var e.s. „GULLFOSS“ og kom það til landsins hinn 15. apríl 1915. Jafnframt þvi að vera fyrsta skip félagsins var þetta fyrsta farþega- og vöruflutningaskip íslenzku þjóðarinnar. Skipið var 1414 brúttótonn og búið farþegarúmum fyrir 74 farþega. Skipið kom fyrst til Vestmannaeyja og Heykjavíkur, en fór svo til Vest- fjarða og síðan suður og austur um land til Austfjarða. Skömmu síðar kom annað skip félagsins, e.s. „GOÐAFOSS" til landsins. Það tók land á Reyðarfirði hinn 29. júní 1915 og fór norður um land til Reykjavíkur. E.s. „GOÐAFOSS" var 1374 brúttótonn aö stærð og hafði farþegarúm fyrir 56 farþega. Alls staðar var báö- um þessum skipum tekið með fögnuði og viðhöfn, er þau voi'U hér við land i fyrstu ferðum sínum, og skáldin kváðu þeim Ijóð. Brátt kom í Ijós, að félagið hafði fengið þessi skip sín á happa' stund, því skömmu eftir að félagið hafði eignazt þau, lokuðust siglingaleiðir til Evrópu af völdum lieimsófriðarins. Félagið hóí siglingar til Ameríku, enda var ekki i annað hús að venda uin vörukaup. Þannig tókst að ná nauðsynjavörum til landsins öll stríðsárin og er vandséð hvernig farið licfði fyrir islenzku þjöð' inni, ef hún hefði ekki þá borið gæfu til að vera búin að eignast skip. Strax eftir að heimsófriðinum lauk árið 1918 og möguleikar voru á því að semja um smíði skipa, liófst félagið lianda um út- vegun nýrra skipa. Félagið átti nú aðeins tvö skip, e.s. GULLFOSS og e.s. LAGARFOSS, sem keyptur var árið 1717 í stað e.s. GOÐÁ" FOSS, sem strandað liafði við Straumnes norðan við Aðalvík 30- nóvember árið 1916. Fjölgaði nú skipum félagsins brátt, og á ára- tugnum 1920—1930 lét félagið smíða þrjú skip, e.s. GOÐAFOSS, c.s. BRÚARFOSS og e.s. DETTIFOSS, en keypti auk þess nf ríkis" sjóði notað skip, sem smíðað var árið 1914. Fékk þetta skip nafu' „Gullfoss" kemur á líeykjavíkurhöfn i®' apríl 1915. Hann var fyrsta skipið, scm Eimskipafélag íslands eignaðist. 1964
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.