Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 28
Helga Valtýsdóttir.
Helga Valtýsdóttir cr sú Jeikkonan, sem
einna mesta atlij'gli Jiefur vakið á undan-
förnum árum. I>að má segja, að hún Jiafi
vaxið með liverju Jilutverki, sem Jiún Jiefur
túlkað. Frami Jiennar Jiefur verið svo
skjótur, að undrum sætir, ]>ví að aðeins
eru liðin rúmlega 10 ár frá ]>vi liún Jék
fyrsta hlutverk sitt Iijá Leikfélagi Reykja-
víkur, en ]iar liefur liún leikið mest undan-
farin ár. Minnisstæðust verður Helga i
eftirtöldum leikritum, svo að eittlivað sé
nefnt: Móðirin í Glerdýrunum eftir Tenn-
essee WiIIiams, Iíate Iíeller í Allir synir
mínir, frú Conway í Tíminn og við, spá-
konan í Hart í bak og Meg i Gísl, sem nú
er sýnt við mikla Jirifningu i Þjóðleikhús-
inu.
Helga er mjög fjölhæf leikkona, sem
mikils má af vænta í framtíðinni.
Hún var fastráðin Jijá Þjóðleikliúsinu
nú í haust.
Benedikt Árnason.
Benedikt er einn af yngri mönnunum i
íslenzkri leikarastétt, aðeins 32 ára að
aldri. Hann kom fyrst fram á leiksviði, er
hann var nemandi í Menntaskólanum i
Reykjavík. Eftir stúdentspróf fór Jiann iil
Lundúna og stundaði leiklistarnám í
„Central School of SketcJi and Drama“ i
l>rjú ár.
Hann hefur síðan dvalist langdvölum
erlendis og kynnt sér leik og leikstjórn.
Renedikt lélc fyrst hjá Leikfélagi Reykja-
víkur í leikritinu Erfinginn, en ]>að var
sýnt veturinn 1954. Á leiksviði Þjóðleik-
hússins liefur liann leikið nokkur hlutvcrk,
en hefur á síðari árum nð mestu snúið
sér að leikstjórn og Jiefur hlotið mjög góða
dóma sem leikstjóri. Minnisstæðustu sýn-
ingar, sem Benedikt hefur stjórnað Jijá
Þjóðleikhúsinu, eru Nashyrningarnir*
Hjónaspil, Ást og stjórnmál og Húsvörð-
urinn. Hann er mjög Jiugmyndaríkur og
Jistfengur leikstjóri. Benedikt var aðstoð-
arieikstjóri við kvilimyndina 79 af stöð-
inni og Jiefur nú unnið lijá Nordislc Tone-
film í eitt ár sem aðstoðarleikstjóri. Benc'
dilct var fastráðinn hjá Þjóðleikliúsinu í
liaust.
leikvellinum. Það var þegar orðið
rokkið og þau áttu bráðum að koma
inn, en loítið var svo hreint og tært
með dálitlu frosti, sem minnti þau á
heimili sitt.
„Hugsaðu þér bara!“ andvarpaði
Nancy. „í fyrra um þetta leyti var að
komast jólabragur á allt heima — en
hér er enginn enn farinn að hugsa til
jólanna!"
„Ég er farinn að sakna mömmu og
pabba — meira en áður“ sagði Páll.
„Það er undarlegt."
„Ég líka“, sagði Nancy. „Ég vildi
bara ekki tala um það. Hvernig eig-
um við að aíbera það að vera ein um
jólin?“
Þau þögnuðu bæði. En allt í einu
benti Nancy: „Sjáðu stjörnuna, sem
blikar þarna!“
Páll starði. Var þetta stjarna, sem
var svona lágt á lofti? En svo fór hann
skyndilega að hlæja.
„Nei, góða mín. Þetta er engin
stjarna, þetta ljós kemur út um
glugga! Það hlýtur að vera í „Arnar-
hreiðrinu", sérðu það ekki?“
„Arnarhreiðrið" var nafn á húsi,
sem stóð uppi í klettunum, um stund-
arfjórðungs gang frá skólanum. Einn
drengjanna í fyrsta bekk, hann Toni
litli, átti lieima þar lijá foreldrum
sínum.
Hvað er það, sem Páll og Nancy
finna í „Arnarhreiðrinu?“
Blekbyttan.
Það var verið að paklca h'n
jólagjöfunum lieima hjá Jiirík1
litla og móðir lians skrifaði íl
merlcimiðana, sem átti að setJ;l
á hvern pakka fyrir sig. En svo
]>urfti hún að bregða sér stund-
arkorn fram í eldliús og Eirík'
ur var einn eftir i stofunni mcð
litlu systur sinni. Þegar inóð'
ir ]>eirra lcom aftur, lirópao1
hún óttaslegin:
— Eirílcur ]>ó, ]>vi læturðu
litlu syslur J>orða þerripapP*1'
inn?
— Það dugir eklci annað,
svaraði Eiríkur, — ]>vi að Jiún
liefur drukkið hJelcið úr blck'
byttunni!
308