Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 28

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 28
Helga Valtýsdóttir. Helga Valtýsdóttir cr sú Jeikkonan, sem einna mesta atlij'gli Jiefur vakið á undan- förnum árum. I>að má segja, að hún Jiafi vaxið með liverju Jilutverki, sem Jiún Jiefur túlkað. Frami Jiennar Jiefur verið svo skjótur, að undrum sætir, ]>ví að aðeins eru liðin rúmlega 10 ár frá ]>vi liún Jék fyrsta hlutverk sitt Iijá Leikfélagi Reykja- víkur, en ]iar liefur liún leikið mest undan- farin ár. Minnisstæðust verður Helga i eftirtöldum leikritum, svo að eittlivað sé nefnt: Móðirin í Glerdýrunum eftir Tenn- essee WiIIiams, Iíate Iíeller í Allir synir mínir, frú Conway í Tíminn og við, spá- konan í Hart í bak og Meg i Gísl, sem nú er sýnt við mikla Jirifningu i Þjóðleikhús- inu. Helga er mjög fjölhæf leikkona, sem mikils má af vænta í framtíðinni. Hún var fastráðin Jijá Þjóðleikliúsinu nú í haust. Benedikt Árnason. Benedikt er einn af yngri mönnunum i íslenzkri leikarastétt, aðeins 32 ára að aldri. Hann kom fyrst fram á leiksviði, er hann var nemandi í Menntaskólanum i Reykjavík. Eftir stúdentspróf fór Jiann iil Lundúna og stundaði leiklistarnám í „Central School of SketcJi and Drama“ i l>rjú ár. Hann hefur síðan dvalist langdvölum erlendis og kynnt sér leik og leikstjórn. Renedikt lélc fyrst hjá Leikfélagi Reykja- víkur í leikritinu Erfinginn, en ]>að var sýnt veturinn 1954. Á leiksviði Þjóðleik- hússins liefur liann leikið nokkur hlutvcrk, en hefur á síðari árum nð mestu snúið sér að leikstjórn og Jiefur hlotið mjög góða dóma sem leikstjóri. Minnisstæðustu sýn- ingar, sem Benedikt hefur stjórnað Jijá Þjóðleikhúsinu, eru Nashyrningarnir* Hjónaspil, Ást og stjórnmál og Húsvörð- urinn. Hann er mjög Jiugmyndaríkur og Jistfengur leikstjóri. Benedikt var aðstoð- arieikstjóri við kvilimyndina 79 af stöð- inni og Jiefur nú unnið lijá Nordislc Tone- film í eitt ár sem aðstoðarleikstjóri. Benc' dilct var fastráðinn hjá Þjóðleikliúsinu í liaust. leikvellinum. Það var þegar orðið rokkið og þau áttu bráðum að koma inn, en loítið var svo hreint og tært með dálitlu frosti, sem minnti þau á heimili sitt. „Hugsaðu þér bara!“ andvarpaði Nancy. „í fyrra um þetta leyti var að komast jólabragur á allt heima — en hér er enginn enn farinn að hugsa til jólanna!" „Ég er farinn að sakna mömmu og pabba — meira en áður“ sagði Páll. „Það er undarlegt." „Ég líka“, sagði Nancy. „Ég vildi bara ekki tala um það. Hvernig eig- um við að aíbera það að vera ein um jólin?“ Þau þögnuðu bæði. En allt í einu benti Nancy: „Sjáðu stjörnuna, sem blikar þarna!“ Páll starði. Var þetta stjarna, sem var svona lágt á lofti? En svo fór hann skyndilega að hlæja. „Nei, góða mín. Þetta er engin stjarna, þetta ljós kemur út um glugga! Það hlýtur að vera í „Arnar- hreiðrinu", sérðu það ekki?“ „Arnarhreiðrið" var nafn á húsi, sem stóð uppi í klettunum, um stund- arfjórðungs gang frá skólanum. Einn drengjanna í fyrsta bekk, hann Toni litli, átti lieima þar lijá foreldrum sínum. Hvað er það, sem Páll og Nancy finna í „Arnarhreiðrinu?“ Blekbyttan. Það var verið að paklca h'n jólagjöfunum lieima hjá Jiirík1 litla og móðir lians skrifaði íl merlcimiðana, sem átti að setJ;l á hvern pakka fyrir sig. En svo ]>urfti hún að bregða sér stund- arkorn fram í eldliús og Eirík' ur var einn eftir i stofunni mcð litlu systur sinni. Þegar inóð' ir ]>eirra lcom aftur, lirópao1 hún óttaslegin: — Eirílcur ]>ó, ]>vi læturðu litlu syslur J>orða þerripapP*1' inn? — Það dugir eklci annað, svaraði Eiríkur, — ]>vi að Jiún liefur drukkið hJelcið úr blck' byttunni! 308
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.