Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 27

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 27
Lesið nú, hvernig Páll og Nancy sleppa úr klóm tatarans. Ár í heimavistarskóla. 1llt launað með góðu. »Leysa ykkur? Eruð þið bundin? Ja, hérna!“ Maðurinn rak upp stór augu, Þegar hann sá, hvernig komið var fyrir börnunum. »Ég skil ekki, hvað þetta á að Þýða“, tautaði maðurinn um leið og Éann skar af þeim böndin. Nancy létti svo mikið, að hún brast * §rát, en hún titraði af ótta við Mal- engró, rýndi út í rökkrið og bjóst Vlð að sjá honum skjóta upp á hverri stundu. »Þið voruð vissulega heppin, að ég átti leið hingað," sagði ókunni mað- Ullnn. „Hefði ég ekki ætlað að spyrja ^falengró, hvers vegna hann seldi mér rauðan hálsklút ....“ »Hálsklútl Þetta er þá maðurinn í r,1stunum,“ hvíslaði Nancy að Páli. ^íaðurinn var heyrnarnæmur, því hann spurði: „Hvað áttu við? Það v°ruð þó ekki þið, sem tókuð mynd mér og afhentuð lögreglunni, þeg- ar ég sofnaði í gamla klaustrinu?" Nú urðu þau bæði skelfd. Ef til 'l!1 Var maðurinn svo hefnigjarn, að ann færði þau í bönd á ný og léti Þau bíða Malengrós. Hann virtist geta sér til um hugsan- 11 Þeirra, því að hann hristi höfuðið °g sagði vingjarnlega: ”Þið þurfið ekki að óttast mig. Ég ^11 ykkur ekkert mein. Þið gátuð 1 vitað nema ég væri hættulegur ^hrotamaður — og hálsklúturinn var grusamlegur.“ megið endilega ekki vera reið- Hka »Þér ; Ur‘ sagði Nancy, „við héldum“ , ” Ta> ég skil það vel og nú launa ^g illt með góðu. Nú sé ég um að þið ePpið héðan, og svo ætla ég að segja °kkur orð í alvöru við Malengró, egar hann kemur aftur.“ »Þér ætlið þó ekki að tala við hann llln> hann gæti gert yður mein!“ 1 °paði Nancy, sem hafði fengið mik- ln ótta af Malengró. „Ég er hvergi hræddur. Flýtið ykk- ur nú bara heirn — þið ratið væntan- lega? Ég ætla að bíða hérna, Mal- engró hlýtur bráðum að koma.“ Þegar börnin fundu, að Jarvis — en svo hét björgunarmaður þeirra, var ósveigjanlegur, þökkuðu þau lionurn enn einu sinni hjálpina og flýttu sér af stað. „Gætið þess vel, að Malengró rek- ist ekki á ykkur á leiðinni!" hrópaði Jarvis á eftir þeim, og þau fóru dyggi- lega að því ráði. í hvert sinn, sem þau sáu einhvern í fjarlægð, földu þau sig í runna eða á bak við stein, því í rökkrinu gat eng- inn séð þau, þegar þau hlupu í felur. En þessi varkárni tafði þau, og það var orðið áliðið, þegar þau loks náðu heim. Þau ákváðu að leita Jones lög- regluþjón strax uppi og segja hon- um, hvað komið hafði fyrir. Hann átti heima í litlu húsi rétt við veginn, og þau fóru þar hjá hvort sem var. Jones var heima og hann hlustaði undrandi á mál þeirra. En þau höfðu ekki einu sinni lokið sögunni, þegar hann smeygði sér í lögreglujakkann, stakk handjárnum í vasann og sagði: „Það er gott, að þið sögðuð mér þetta. Nú hraða ég mér út á heiðina — ég lilýt að finna vagninn — og tala dálítið við Malengró". Nú flýttu börnin sér heim og þeirra fyrsta verk var að segja frú Miller allt af létta. Hún varð skelfingu lost- in, er hún heyrði um hættuna, sem þau höfðu lent í, og þau urðu að lofa því að fara ekki framvegis ein út að ganga nerna þá á fjölförnum stöðum. BLIKANDI STJARNA. Morguninn eftir sagði Lísa þeim, hvað gerzt hafði úti á heiðinni. Jones lögregluþjónn hafði sagt henni, hvernig allt gekk til. Jones hafði farið á reiðhjólinu sínu, og það var lán, að hann flýtti sér, því að þegar hann kom upp á heiðina og fann tataravagninn, var Malengró kominn þangað fyrir nokkru. Hann varð óður af bræði, þegar hann sá, að börnin voru horfin. Hann réðist á Jarvis og þeir slógust, þangað til tatar- inn undirförli dró hníf úr skeiðum og ætlaði að ganga af Jarvis dauðum. En um leið skaut Jones upp. Hann sló tatarann umsvifalaust niður, hand- járnaði hann og batt hann síðan við vagnkjálkann með hjálp Jarvisar. Síðan höfðu þeir rannsakað vagn- inn vandlega, og þeim tókst að finna stolnu skartgripina. Malengró bölvaði þeim og ógnaði, en það hafði engin áhrif. Jarvis og Jones færði hann í þorpsfangelsið, þar sem hann sat nú ákærður fyrir skartgripaþjófnaðinn, árás á systkinin og loks morðtilraun við Jarvis. „Þið getið verið fegin því, börn“ sagði Lísa, „að Malengró losnar ekki úr fangelsinu næstu fimrn til sex árin. Þegar þar að kemur, verðið þið farin langt héðan og þá getur hann ekki náð í ykkur til þess að hefna sín. Tatarar eru margir svo hefnigjarnir." Jones og Jarvis fengu verðlaunin, sem heitið var fyrir skartgripina og verkamaðurinn fátæki leit nú bjart- ari tíma framundan. Hann fékk fasta, góða vinnu á herragarðinum, svo að lokum hafði hann fulla ástæðu til að vera þakklátur fyrir það, að hafa dregizt inn í þjófnaðarmálið. Daginn var mikið farið að stytta og nú var orðið kaldara í veðri, sem ekki var undarlegt, þar sem komið var frarn í endaðan nóvember. Kvöld eitt stóðu Páll og Nancy á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.