Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 24

Æskan - 01.11.1963, Page 24
hálfgerðu yfirliði; þvi hafði aldrei dottið i liug, að ]>ví gæti liðið svona illa. Nú hætti l>að alveg að hugsa um jóladýrðina; nú |)ótti ])ví svo ósköp sárt að verða að fara að heiman og eitthvað ]>angað sem það var ókunnugt. Það vissi, að það mundi atdrei framar fá að sjá liin trén í skógin- um, og nú fann ]>að, Iiversu það var sárt að skilja við ]>au. ()g það mundi eftir öllum litlu, fallegu fuglunum, sem höfðu flögrað i kring um ]>að; nú var alveg óvist, að ]>að fengi nokkurn tima að sjá ])á oftar eða heyra til þeirra. Og svo var farið af stað, og trénu leið illa á leiðinni; og loksins leið aftur yfir ]>að. 1‘egar það raknaði við aftur, var það statt í stórri og skrautlegri setustofu. Mvndir héngu á veggjunum, og uppi yfir eldstæðinu voru stór og fögur kinversk blómaker með Ijóshöfðum. Þar voru inni hægindastólar, silkilegubekkur og horð fullt af bókum. Tréð var sett upp á end- ann i stóran kassa fullan af sandi; kass- inn var allur liulinn grænu klæði og lát- inn á fallegan gólfdúk alla vega litan. 'i'réð fann að hryllingur fór um ]>að. Hvað ætli kæmi nú næst? Ung kona byrj- aði að skreyta ]>að. A sumar greinarnar liengdi hún net, sem búin voru til úr alla vega litu bréfi, og í þessum netum voru alls konar sætindi og ávextir; og þetta var svo eðlilcga gert, að ]>að var alveg eins og ávextirnir hefðu vaxið þarna. Svo var yfir liundrað litlum vaxkertum stungið í það. Þau voru í öll- um regnbogans litum: gul, rauð, græn, livít og hlá. Og á greinunum voru brúður, sem sýnd- ust eins eðlilegar og Iifandi menn og konur, ]>egar þær lyftust upp og niður á greinun- um, en á efstu greinina var fest stór stjarna. „Nú á að kvcikja á kertunum i kvöld,“ sagði fólkið. „Ég vildi, að það væri koinið kvöld,“ hugsaði tréð. „Ég vildi að húið væri að kveikja á kertunum, því ])á já, Jivað ætli verði annars l>á? Skyldu trén úr skóg- Gleðileg jól! inum koma til þess að sjá mig? Ætli fuglarnir horfi |)á inn um gluggann?" Loksins var kveikt á kerlunum, og svo var vængjahurðinni skvndilega lokið upp, og stór hópur af börnum kom inn með gleðilátum. Það var svo mikill asi á ]>eim, að trénu sýndist cins og þau ætluðu öll að ryðjast á ])að. Fullorðna fólkið kom inn á cftir liægt og rólega. — Svo stóðu börn- in þegjandi fáein augnablik, þangað til þau ráku upp himinhátt gleðióp, sem berg- mátaði um allan salinn. Börnin dönsuðu og léku sér að alls konar leikföngum, og enginn sýndist hugsa neitt um tréð framar. „Segðu okkur sögu! segðu okkur sögu!“ sögðu börnin og leiddu gamlan mann uð jólatrénu. ()g gamli maðurinn sagði sög- una um „Humpty Duinpty", sem datt ofan í kjallarann, en varð samt konungur seinna og fékk konungsdóttur fyrir konu. Og börnin klöppuðu sainan lófunum. Jólatréð slóð steinþegjandi og i þung*1 skapi. Fuglarnir í skóginum höfðu ekki sagt þvi frá neinu liku ]>essu. „En biðui" við!“ hugsaði það. „Humpty Dumpty datt ofan í kjallara og náði samt í konungs- dóttur og varð konungur. — Hver veit nema ég verði látið detta ofan í kjallara og nái svo i konungsdóttur?“ Morguninn eftir kom þjónustufólkið i1111 í stofuna. „Nú byrjar nýtt líf!“ Iiugsaði tréð. E" nú var ]vað dregið út, upp stigann og upP á hanabjálkaloft. Þar var því kastað út 1 liorn, þar sem var niðamyrkur og ekk* nokkur sólargeisli. „Hvað gctur allt þetta átt að þýða? hugsaði tréð. Það hallaðist upp að vegS og var i ákal'Iega ])ungu skapi. Og 1>:11'’ liafði nógan tima til að liugsa, ]>ví þarna var ]>að látið vera dag og nótt og nótt og dag eilífðartima, og aldrei kom þangn® nokkur lifandi sála. Loksins kom ])ó einhver inn, en 1>;1‘'' varð ekki til annars en þess, að trénu v:U ýtt ennþá lengra út i horn og látnir fyJ’u framan það nokkrir kisturæflar. Nú va* aumingja tréð alveg falið á bak við ólukkU kisturnar og annað rusl, og líklegast vai> að ]>að gleymdist nú að fullu. Ósköp leið vcsalings trénu illa. Svo leið og beið. „Nú er koininn vetur, lllil!lllllllllllllllllllillll!llllllllllllll!llllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllll!llllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllll!!

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.