Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 60

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 60
ÆSKAN Nýjar Ib-ækur frá LEIFTRI Ástir leikkonu eftir W. Somerset Maugham. — Létt og fjörlega rituð skáldsaga, gneistandi fyndin, djörf og spenn- andi, höfundinn þarf ekki að kynna, en þessi saga er ein af hans vinsælustu. Kr. 240,00. Unaðsstundir eftir Kathleen Norris. Hugljúf frásögn af ungri og óspilltri stúlku, hjúkrunarkonu, og tveim aðdáendum hennar. Kr. 185,00. Forvitna brúðurin Síðustu sporin eftir Finnboga J. Arndal. Ferðaþættir og endurminningar. Heft kr. 80,00. Við fjöll og sæ eftir Hallgrím Jónasson kcnnara. — Ferðaþættir frá ýmsum tím- um og stöðum. Hallgrímur er með afbrigðum vinsæll maður, enda seldist bók hans „Á ÖRÆFUM“ upp á örskömmum tíma. Kr. 240,00. Stýfðar fjaðrir Kim og stúlkan í töfrakistunni Kr. 75,00. Kim og njósnararnir Kr. 75,00. Hanna í París Kr. 80,00 Matta-Maja dansar Kr. 80,00 Konni fer í víking Kr. 75,00. eftir Erle Stanley Gardner. Þetta er PERRY MASON bók! — Einhver frægasti höfundur leynilögreglusagna. Bækur hans hafa verið þýddar víðsvegar og hinn vikulegi þáttur í bandaríska sjónvarpinu um söguhetjuna „Perry Mason" sanna vinsældir hans. Kr. 150,00. ZORRO III. bindi — eftir Guðrúnu frá Lundi. Þetta er siðasta bindi þess- arar vinsælu skáldsögu. Kr. 185,00. Vigfús Árnason lögréttumaður — niðjatal, Safnað og skráð af Jóhanni Ei- ríkssyni. — Vigfús var fæddur að Sölvholti í Flóa 1705. Kr. 150,00. Ást til sölu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Sagan er djörf og hispurslaust skrifuð, lýsingar sannar og lif- andi. Kr. 150,00. Hraðreikningur bókin, sem allir, bæði ungir og gamlir, hafa af gagn og gaman. Kr. 85,00. Bob Moran bækurnar: Berst fyrir frelsinu — og ZORRO og tvífarinn — eftir snillinginn Walt Disney, eru nýkomnar út. — Áður er komin ZORRO — frelsishetjan. K-. 75,00. Fjársjóður sjóræningjans og Rauða perlan 6. og 7. bók. Hver Bob Moran bók er kærkomin hverjum röskum dreng, og sönn hetjusaga. Kr. 80,00. Kata og Pétur Framhald hinnar vinsælu bókar Ég er kölluð Kata, sem út kom á síðasta ári. Kr. 75,00. Sagnir um slysfarir í Skefilsstaðahreppi eftir Ludvig R. Kemp. Vel skrifuð bók og kærkomin þeim, sem unna þjóðlegum fróð- leik og ættfræði. Kr. 160,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.